Dodge Carryall Gríms á Björgum

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Offari » 22 Sep 2011, 21:26

Bara af því að konan er úr Fnjóskadal (Hrísgerði)langar hana að vita á hvaða bæ þú fékkst að vera í sveit.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Hinrik_WD » 22 Sep 2011, 22:18

Sæll,

Ég var í sveit í 3 sumur hjá Jóni heitinum Ólafssyni á Kirkjulæk III í Fljótshlíð. Amma gamla og Óli pabbi Jóns voru uppeldissystkini, en hún heldur að ég hafi í "fyrralífi" (fyrir þá sem trúa á það) verið Þýskur flugmaður sem fórst á Íslandi, og sel ég það ekki dýrara en ég keyfti það! :)
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 22 Sep 2011, 22:39

Hérna er mynd sem sýnir vel hverning að Carryall framglugginn var opnanlegur:

Mynd

Þetta er Carryall trukkur Dan Dolan vinar míns í Ameríku. Grímsi verður einn daginn svona:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Siggi Royal » 23 Sep 2011, 08:39

Sæll Starri. Ef konu þína langar að vita hvar ég var í sveit í Fnjóskadalnum, þá var það á Ytra Hóli hjá Benedikt Karlsyni.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Jón Hermann » 23 Sep 2011, 13:12

Hinrik_WD skrifaði:Sælir,

Ég er búin að tala við Einar Finnsson sem fékk Funhöfða Carryallinn frá Einari í ET. Hann segir að bíllinn hafi horfið af planinu einn daginn. Ég talaði við eigendur 2 fyrirtækja sem voru þarna á þessum tíma, ef ské kynni að honum hafi verið hent í hreinsunarátaki, en þeir muna ekki eftir því og lítið eftir bílnum. Hann er sem sagt horfin sem er leitt.

Jón, manstu í hvaða geymslu þú fluttir þetta?



Alltaf lagast það en nú lítur umræðan þannig út að bílnum hafi verið stolið bíllinn hafði verið settur út þegar Einar Finns skilaði af sér húsnæðinu á Funahöfðanum og í framhaldi af því bað Tryggvi mig að sækja bílinn og fara með með hann í Lyngásinn þar sem ET var með verkstæði í mörg ár hvað varð um hann eftir það veit ég ekki en meiningin á bak við það að fara með bílinn í Garðabæinn var sú að hann yrði ekki eiðilagður.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Hinrik_WD » 27 Sep 2011, 18:45

Það var ekki ætlun mín að segja að honum hefði verið stolið, enda er það ósennilegt og líklegra að honum hafi verið komið fyrir á betri stað. Mig langar bara að finna hann, ef hann er ennþá til.

Mér hefur tekist að finna og kaupa efri aftari hleran og efri og neðri hjarinar. Þetta eru partar sem liggja ekki á lausu. Neðri hleran er Jaap vinur minn í Belgíu að reyna að fá fyrir mig. Hann var með einn um daginn þegar að ég var hjá honum, en hann var frátekin.


Mynd


Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 29 Sep 2011, 19:58

Ég komst í sambandi við Jóhann Zoëga á Neskaupstað. Reynir Zoëga faðir hans eignaðist Dodge Carryall sem bar númerið N-7 aðeins átta ára gamal árið 1950. N-7 var mjög upprunalegur en Því miður er hann ekki til lengur, en Jóhann sendi mér þessar myndir sem hann gaf mér leyfi til að deila með ykkur. N-7 var notaður mikið í ferðalögum og var um tíma aðal torfærubíllinn í bænum hjá þeim.

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 29 Sep 2011, 20:00

N-7 fastur:

Mynd

Mynd

Mynd

Ferðalag inn að Herðubreið;

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Ásgrímur » 26 Nóv 2011, 22:52

Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Hinrik_WD » 27 Nóv 2011, 14:53

Ásgrímur,

Takk fyrir að bæta þessari skemmtilegu mynd við þráðinn. Takið eftir að bæði fram og aftur brettin eru breytt með því að sjóða við hliðarplötur. Og að þessi Carryall er enn með upprunalegu aftur-glugga niður halarana.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Dodge Carryall Gríms á Björgum

Pósturaf kaiser » 10 Mar 2012, 15:00

Man eftir svona bíl í portinu hjá Allrahanda á höfðanum fyrir mörgum árum og lýka í vesturvörinni í Kópavogi gæti hafa verið sami bíllin
Snurfus slf allar almennar bílaviðgerðir ofl
lyngasi 12 grb S:5174524/6632123
kaiser
Þátttakandi
 
Póstar: 20
Skráður: 07 Jún 2006, 22:02
Staðsetning: Rvk

Re:

Pósturaf Gunnar Örn » 12 Mar 2012, 12:11




Maður segir nú bara "Utanvegaakstur", Er það eitthvað ofan á brauð? :roll: :roll:
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Re: Dodge Carryall Gríms á Björgum

Pósturaf Anton Ólafsson » 14 Júl 2013, 12:51

Hvað segir þú um þetta Hinni?

Mynd
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Re: Dodge Carryall Gríms á Björgum

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Júl 2013, 13:03

Sæll,

Þetta er WC-51 eða 52 sennilega, án efa 42 módel. 3/4 ton trukkur.
Er grind með þessu?

Kv

Hinni
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Dodge Carryall Gríms á Björgum

Pósturaf Anton Ólafsson » 14 Júl 2013, 15:14

Það var nú ýmislegt þarna í grasinu.

Þarna er væntanlega hernúmmerið ennþá á húddinu.
Mynd

Er þetta hvalbakurinn við þetta?
Mynd
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron