Dodge Carryall Gríms á Björgum

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Þorkell » 17 Sep 2011, 11:54

Flott framtak hjá þér. Er ekki einn svona á safninu á Hvanneyri og ég held að þeir vilji koma honum í góðar hendur
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Sep 2011, 12:08

Þorkell skrifaði:Flott framtak hjá þér. Er ekki einn svona á safninu á Hvanneyri og ég held að þeir vilji koma honum í góðar hendur


Sæll, jú það er einn WC Vípon á Hvanneyri en hann er 3/4 tons bíll með spili. Hann lítur út eins og Ambulance sjúkrabíllinn en spilið að framan er að stríða mér, því að ég finn ekki í fljótu bragði ambulance týpu með spili. Þarf að kíkja þangað og skoða hann betur.

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf zerbinn » 17 Sep 2011, 14:53

Sæll Hinrik. Mjög feginn að bíllinn fór í góðar hendur því personulega var mér ekki sama hvað varð um bílinn. Ég fékk að Save eina myndina þarna þar sem Pabbi stendur fyrir framan bílinn þar sem mþer finnst þetta mjög góð mynd :D Gangi þér vel og leifðu okkur endilega að fylgjast með þessu.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Sep 2011, 15:15

Sæll Bjarki,

Gott að heyra að þú sért ánægður með þetta. Hérna er önnur mynd sem að ég tóka af pabba þínum við hliðina á bílnum. Þú gétur líka sent mér emailið þitt og ég gét sent þér þessar myndir allar saman í hærri upplausn. Eða sent þér CD með video upptökunum líka.

Mynd

Kannski að einhverjir séu að velta fyrir sér hvaða járnabrak er þarna niðri við dekkinn, en þetta er upprunalega skúffan af Fjalladrottningunni sem er 6X6 Dodge Vípon. Jóhann á Vöglum fann þetta upp í sveit hjá frænda sýnum, og ég tók það í fóstur ef að einhvertíman skildi finnast 6x6 Vípon grind í góðu standi.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf ADLERINN® » 17 Sep 2011, 19:41

Þetta er gott framtak. Þú ert að verða kominn með mjög flott safn af herbílum Hinrik.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf HDI á Íslandi » 17 Sep 2011, 22:59

Verður gaman að fylgjast með uppgerðinni á þessum hjá þér :)
Björgvin S.
VW bjalla 1972
HDI á Íslandi
Þátttakandi
 
Póstar: 35
Skráður: 14 Júl 2004, 10:57

Pósturaf zerbinn » 18 Sep 2011, 05:02

talandi um fjallardrotninguna. hvar er það kvikindi staðsett í dag
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf firehawk » 18 Sep 2011, 09:12

Hann er austur á Egilsstöðum. Uppgerður af eiganda.

-j

zerbinn skrifaði:talandi um fjallardrotninguna. hvar er það kvikindi staðsett í dag
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Ramcharger » 18 Sep 2011, 10:16

Er til mynd af henni :)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Hinrik_WD » 18 Sep 2011, 11:41

Hinrik_WD skrifaði:
Þorkell skrifaði:Flott framtak hjá þér. Er ekki einn svona á safninu á Hvanneyri og ég held að þeir vilji koma honum í góðar hendur


Sæll, jú það er einn WC Vípon á Hvanneyri en hann er 3/4 tons bíll með spili. Hann lítur út eins og Ambulance sjúkrabíllinn en spilið að framan er að stríða mér, því að ég finn ekki í fljótu bragði ambulance týpu með spili. Þarf að kíkja þangað og skoða hann betur.

Mynd


Var að finna myndir sem að ég tók af þessu áður. Spilinu hefur verið bætt við að Íslenskum sið og neðri hlutin af grillinu beygður inn til að koma .ví fyrir. Mér stóðst til boða að fá þennan, en plássleysið er farið að gera erfit um vik. Væri flott ef að einhver vildi taka þennan að sér og gera upp sem original sjúkrabíl, en þeir eru mjög flottir.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf zerbinn » 18 Sep 2011, 23:17

Hinrik áttu nokkuð myndir af Fjalladrotningunni
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf hallif » 18 Sep 2011, 23:44

Þetta er bara flott hjá þér Hinrik,spurnig hvort þarf ekki að klóna þig 8) anars fyndist mér að þú ættir að vera á launum hjá Steingrími og ættir að vera á tvöföldum launum Jóhönnu að minstakosti.

kv
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Pósturaf Siggi Royal » 19 Sep 2011, 09:00

'Eg óska þér til hamingju með að ætla að bjarga Karíólnum hans Gríms á Björgum. Ég þekkti Grím og trukkinn hans, þegar ég var krakki í sveit í Fnjóskadalnum fyrir margt löngu. Einhverstaðar hér á þræðinum þínum er smá saga af Grími og samskiptum hans við Karíólinn.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Hinrik_WD » 19 Sep 2011, 10:01

zerbinn skrifaði:Hinrik áttu nokkuð myndir af Fjalladrotningunni


Nei, en það var mynd af "henni" á einhverjum öðrum þráð minnir mig.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 19 Sep 2011, 10:09

Siggi Royal skrifaði:'Eg óska þér til hamingju með að ætla að bjarga Karíólnum hans Gríms á Björgum. Ég þekkti Grím og trukkinn hans, þegar ég var krakki í sveit í Fnjóskadalnum fyrir margt löngu. Einhverstaðar hér á þræðinum þínum er smá saga af Grími og samskiptum hans við Karíólinn.


Sæll, ég vissi að þú yrðir hrifina af þessu verkefni enda ertu Carryall aðdáandi :) Ég þarf að leita af þessari sögu, sennilega hefur hún verið inn á "Rauðá Vipon" þráðinum.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron