hvernig mótor á ég að setja í gaz

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

hvernig mótor á ég að setja í gaz

Pósturaf ussrjeppi » 22 Des 2011, 17:43

virkar að setja td Mercedes Benz 280E mótor og sjálfskiptingu veit að menn voru að setja ýmsar vélar í gaz eins og benz 170 og benz 220

benz 170 var reyndar að mér skilst ekki að virka
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Sigurbjörng » 22 Des 2011, 22:35

Í hvorn þeirra ertu að velta þessu fyrir þér? Og áttu ekki myndir af þessum bílum til að sýna okkur
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf catzilla » 23 Des 2011, 01:54

réttast væri vitaskuld að vera bara með orginal, en það sem þú þarft að velta fyrir þér er hversu vel passar vélin í bílinn og svo ef þú ert með mótor gír og millikassa hversu mikið þarftu að breita drifrásinni svo þetta gangi allt saman, svo er bara að velja mótor sem er að skila nógu afli, er áreiðanlegur og eyðir ekki of miklu, svo þarftu líka að velta fyrir þér hvort það sé mikið tölvuvesen í kringum þetta ef þú ert með "nýlegan" mótor. persónulega myndi ég bara halda mig við einhvern góðan 4cyl mótor t.d. volvo..
Einar Bergmann Sigurðarson 773-5522 694-3255
Mestmegnis Benz 307D 1984
Ford Fairmont "79
Willys cj5 "63
Willys cj2a "46
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP
Notandamynd
catzilla
Mikið hér
 
Póstar: 99
Skráður: 03 Des 2005, 20:41
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ussrjeppi » 23 Des 2011, 11:40

Sigurbjörng skrifaði:Í hvorn þeirra ertu að velta þessu fyrir þér? Og áttu ekki myndir af þessum bílum til að sýna okkur


er að spá í hvaða vél ég á að setja í gaz 69 bílin sem ég er að gera upp .

http://www.flickr.com/photos/64192360@N ... hotostream svona leit hann út áður en ég reif hann í spað hálf grindar laus með fullt af loftræsti götum og veseni með gipsy vélina í
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Hinrik_WD » 23 Des 2011, 22:10

Varstu búin að sjá þennan:

http://www.armyjeeps.net/gaz1956/russian_jeep.htm

Hann er til sölu í USA á $8000


Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Daði S Sólmundarson » 24 Des 2011, 15:05

Best væri myndi ég halda að setja eitthvað 4 cyl dísel. Benz eða japanskt.

kv Daði
Daði S Sólmundarson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 12 Feb 2009, 21:17

Pósturaf ussrjeppi » 25 Des 2011, 00:19

Daði S Sólmundarson skrifaði:Best væri myndi ég halda að setja eitthvað 4 cyl dísel. Benz eða japanskt.

kv Daði
geturur nenft einhverja mótora
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Gaui » 25 Des 2011, 01:43

Æi...Þetta var alltaf hálf leiðinlegt með þessum BMC mótorum eins gömlu 4 cyl. Benz sleggjunum, B 20 Volvo virkaði ágætlega í Willys, aðallega held ég fyrir skemmtilegann 4 gíra kassa, jú og skemmtilaga vinnslu á þeim tíma, mig mynnir Rússinn hafi eytt einhverjum lifandis ósköpum með henni.
Prufaði nokkra hér á árum áður, ég man eftir einum sérlega liprum, sem var með einhverja lértta og lipra 6 cyl. línu Ford og sjálskiptingu.
Virkilega lipurt tæki.
Settu í þetta eitthvað sem drifur hann áfram og mjúka sjálfsiptingu, drifbúnaðurinn er jú ekkert til að hrópa húrra yfir, hann þarf mýkt.
Ég mundi leita fyrir mér, með ekki of gamlan V6, sparneytin.
Ég held ég eigi V6 úr Four Runner i lagi, ekki mikið ekinn, en er við fótstig (kúplingu og gírkassa), færð hana fyrir 60 lítra af Díesel á Bambann minn, ef þú villt (er í bílnum, þarft að taka hana úr sjálfur).
Aðvörun: Alveg ótrúlegt hvað þetta gat drukkið af bensíni meðan ég gerði hann út, miðað við að þetta skilaði engu nema á miklum snúningi, eftir margar mótorstillingar.
Auðvitað er þetta ekki beint sölulegt hjá mér að segja frá, og það getur svo sem vel verið að aðrir hafi aðra sögu að segja, og aðra reynslu. Það er einhvern veginn svoleiðis hjá mér eftir rúmlega 40 ára bílaeign, að sama hvaða tegund er, bílar eyða alltaf meir hjá mér og minni fjölskyldu heldur en þeir eru sagðir hjá öðrum, að vísu rýkur oft eyðslan upp hjá fólki þegar það er búið að skipta um tegund, þá eyðir nýji bíllinn nánast engu miðað við gamla dótið.
Þanig að, ég, eins og vant er, kem til dyranna eins og ég er klæddur.
Hins vegar, ef þú ert að spá í margar tommur í dekkjastærð, þarf að hugsa öðruvísi.
Þá mundi ég halda að miðjan í hásingunum geri sig ekki, eins með vélbúnað, þá held ég þú þurfir mörg hestöfl til að halda eyðslu í lágmarki, nóg verður hún samt.

Annars bara bestu jólakveðjur til allra sem sjá þetta (og hinna líka).
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Gaui » 25 Des 2011, 02:06

ussrjeppi skrifaði:
Sigurbjörng skrifaði:Í hvorn þeirra ertu að velta þessu fyrir þér? Og áttu ekki myndir af þessum bílum til að sýna okkur


er að spá í hvaða vél ég á að setja í gaz 69 bílin sem ég er að gera upp .

http://www.flickr.com/photos/64192360@N ... hotostream svona leit hann út áður en ég reif hann í spað hálf grindar laus með fullt af loftræsti götum og veseni með gipsy vélina í
Er þetta "plastic" hús.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Erlingur » 25 Des 2011, 08:44

Ég átti einu sinni Willys með 200 ci Ford vél, kom líka í Bronco. Hún kom bara mjög vel út, þrælvirkaði í minningunni en á þeim tíma spáði maður ekkert í eyðslu svo ég veit ekkert hvernig hún var.

Ég hef líka átt 3 lítra v6 Hilux og get staðfest að hún eyddi eins og sturtað niður í klósett og var ekkert sérstaklega kraftmikil. Hún bliknar í samanburði við 5.7 Hemi vélina í Ram'inum mínum. Í sumar keyrði ég hann fullan af fólki og dóti á pallinum 1.500 Km á ferðalagi með meðaleyðslu 13 lítra á hundraði. Ef stigið er á gjöfina er eins og lest keyri aftan á mann. En slíkar vélar fást ekki gefins.

Annars myndi ég líta í kringum mig með 3,5 Rover vél/kram. Þær eru léttar, skemmtilegt V8 hljóð og möguleikar að fá smádót við þær til að hressa aðeins aflið. Ég fékk einu sinni að prófa sjálfskiptan Range Rover sem búið var að hressa aðeins með knastás og flækjum og það var hreinlega hægt að halda honum á spólinu út fyrsta gírinn á mölinni - og það á sídrifsbíl.
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Pósturaf ussrjeppi » 25 Des 2011, 12:20

Hinrik_WD skrifaði:Varstu búin að sjá þennan:

http://www.armyjeeps.net/gaz1956/russian_jeep.htm

Hann er til sölu í USA á $8000


Kv

Hinrik
mjög flottur þessi er austur þýskur miðað við merkingar jafnvel að ég gangi þetta langt í uppgerðini á 4 dyra gazinum sem ég á
Síðast breytt af ussrjeppi þann 27 Des 2011, 00:53, breytt samtals 1 sinni.
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Gizmo » 25 Des 2011, 14:48

Gleymdu M110 Mercedes 280E, hræðileg vél sem mokeyðir og er oftast rifin úr td Gelandewagen bílum sem hafa haft hana.

Finndu OM602 úr sendibíl 310D, hún er túrbínulaus 2.9L, tæp 100hö, togar vel og eyðir litlu.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ussrjeppi » 25 Des 2011, 22:17

Gaui skrifaði:
ussrjeppi skrifaði:
Sigurbjörng skrifaði:Í hvorn þeirra ertu að velta þessu fyrir þér? Og áttu ekki myndir af þessum bílum til að sýna okkur


er að spá í hvaða vél ég á að setja í gaz 69 bílin sem ég er að gera upp .

http://www.flickr.com/photos/64192360@N ... hotostream svona leit hann út áður en ég reif hann í spað hálf grindar laus með fullt af loftræsti götum og veseni með gipsy vélina í
Er þetta "plastic" hús.
já þetta er hús sem var gert ó mossfellssveit 1966 það eru nokkrir rússar til með þessu trefjaplasthúsi
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf zerbinn » 26 Des 2011, 13:42

ég mæli með 250 kúbikka ford línu en ef dísel er eina máið er sennilega bestað setja 4 stokka vél þá einna helst frá toyota.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf hallif » 26 Des 2011, 18:21

Gott væri að nota 3lítra vél dissel og kassa úr Toyot Four Runner þetta held ég að sé besti kosturin fyrir þig kanski ekki gott að ná í slíkt,alls ekki v6.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Næstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron