hvernig mótor á ég að setja í gaz

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf hallif » 26 Des 2011, 18:21

Gott væri að nota 3lítra vél dissel og kassa úr Toyot Four Runner þetta held ég að sé besti kosturin fyrir þig kanski ekki gott að ná í slíkt,alls ekki v6.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Pósturaf Gizmo » 26 Des 2011, 20:00

Það er fullt til af flottum vélum, en þessi 5cyl Benz mótor sem ég nefndi liggur víða engum til gangs og fæst í flestum tilfellum fyrir smápeninga, var með sterka gírkassa 4ra og 5 gíra. Hundeinfalt rafkerfi, sjálfstætt rafkerfi fyrir glóðarhitun og að öllu leiti einföld vél. Skotheldur mótor sem lagði grunninn að vinnuhesti Mercedes sem er enn í dag notaður td í Sprinter, jeppa og fólksbíla 2,7-2,9 lítra.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ussrjeppi » 26 Des 2011, 20:47

Gizmo skrifaði:Það er fullt til af flottum vélum, en þessi 5cyl Benz mótor sem ég nefndi liggur víða engum til gangs og fæst í flestum tilfellum fyrir smápeninga, var með sterka gírkassa 4ra og 5 gíra. Hundeinfalt rafkerfi, sjálfstætt rafkerfi fyrir glóðarhitun og að öllu leiti einföld vél. Skotheldur mótor sem lagði grunninn að vinnuhesti Mercedes sem er enn í dag notaður td í Sprinter, jeppa og fólksbíla 2,7-2,9 lítra.
ef þú veist um einhvernsvona mótor þá máttu gjarnan láta mig vita ég hef í það minsta ekki fundið einn einasta sem er auglýstur til sölu
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Z-414 » 26 Des 2011, 21:24

Menn fara svolítið mismunandi leiðir í uppgerðum á bílum, sumir vilja fara svona "Purism" leið eins og Hinrik Steinsson fer með jeppana sína og "Half-trackinn", ef svoleiðis uppgerð væri í gangi væri ekki um annað að ræða en orginal rússavél en ég held að þarna sé ekki verið að fara þessa leið.

Ef á að gera bílinn upp til að nota dags daglega þá er líklega vænlegast að setja tiltölulega nútímalega dieselvél í tækið en ég held að það sé ekki heldur meiningin hérna.

Ef meininginn er að gera hann upp sem hreinræktaðan "Íslenskan Rússajeppa" þá þarf að finna einhverja vél sem menn hefðu sett í hann á þeim tíma þegar hann var nýr eða nýlegur, það væri líklegast dieselvél af gamla skólanum líkt og Gipsy vélin sem var í honum eða einhverja álíka vonlausa vél. Annar möguleiki er að nota bensínvél frá svipuðum tíma, þokkaleg línu-sexa væri góður kostur. Hvað nálægt nútímanum á að teygja sig er spurningu um hve trúir menn vilja vera upprunanum, ég myndi halda mig við eitthvað fyrir 1990, helst fyrir 1980.

Valið á milli diesel og bensín er spurning um hve mikið á að nota hann, ef notkunin verður í minni kantinum er ekki spurning að það er ódýrara og þægilegra að nota bensínvél.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Gizmo » 26 Des 2011, 22:51

þegar ég var að leita að diesel í jeppann minn þá fann ég 3 svona vélar eftir að hafa svipast um eftir þeim í nokkrar vikur, ég veit að verkstæðismaðurinn hjá Kjörís í Hveragerði átti eina svona vél í góðu lagi. Prufaðu að hafa uppá honum. Þröstur í númernefnd veit örugglega hvað hann heitir.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ussrjeppi » 27 Des 2011, 00:32

þar sem ég fer purism leiðina með 4 dyra gazin en ekki þennan 2 dyra þá er allt til í stöðuni notkunin verður kanski mest á veturnar og í fornbílaferðum en þarf að skoða þetta , svo ég hafi samanburð gagnvart línu sexu hvaða diesel vélar væri hægt að skoða sem eru þarna á bilinu 70-90 model , fyrir utan perkins diesel
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Gizmo » 27 Des 2011, 01:14

Gamla 5strokka 3ja lítra OM617 sleggjan sem var notuð í um 2 áratugi í 300D fólksbílinn, 300GD jeppan og 309D sendibílinn er sjálfsagt ein sterkasta vélin sem hefur sést í dieselbílum og var framleidd frá '74 til ca 1990, í nokkrum mismunandi útgáfum en þó alltaf um 90 hö. Til með bæði stórum gamaldags seríutengdum glóðarkertum og svo eftir ca '82 komu þær með hefðbundnum litlum quick glóðarkertum. Mundi duga vel í þetta project. Soldið gróf og gamaldags en hefur klálega sinn sjarma.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ussrjeppi » 27 Des 2011, 21:35

lyst best á þessa om 602 eða 617 af diesel vélunum
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Siggi Royal » 28 Des 2011, 11:10

Í gamla daga settu menn BMC og Perkins dieselvélar í Rússajeppana. Þetta var í raun hræðileg aðgerð, því að bæði var að hestöflum fjölgaði lítið eða ekkert, svo var hitt að ekki heyrðist mannsins mál inni í þeim. Einneginn settu menn Land Rover í þá. Einn þekkti ég sem keypti svona bíl nýjan 1971 og lét setja í hann Peugeot 404. Ragnar Geirdal leysti málið í 1956 Rússanum sínum á þann veg að sameina vélar úr frambyggðum og Volgu. Þessi Rússi heldur léttilega góðum ferðahraða, 90 - 110 km. Allt rússneskt og allt passar saman. Svo er bara að toppa dæmið með orginal rússneskum framdrifslokum, þá er eyðslan mjög viðunandi.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ussrjeppi » 28 Des 2011, 14:28

áhuga vert spjalla við ragnar næst þegar ég kíki í heimssókn en benz eða hilux er trulega það sem í bílin fer bara sem minst rafmagns drasl
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf ussrjeppi » 28 Des 2011, 17:49

Siggi Royal skrifaði:Í gamla daga settu menn BMC og Perkins dieselvélar í Rússajeppana.


hvað geturu sagt mér um perkins diesel vélarnar ég finn eiginlega ekkert um þær á netinu það er ein svoleiðis til hjá frænda mínum en sú vél var í gömlum frambygðum rússa sem afi átti

komu einhverjir bílar orginal með perkins vélarnar eða var þetta allt sett í eftir á
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Z-414 » 28 Des 2011, 18:11

Siggi Royal skrifaði:...Einn þekkti ég sem keypti svona bíl nýjan 1971 og lét setja í hann Peugeot 404.....

Skólabíllinn sem ég ferðaðist með þegar ég var strákur var ruslatunnu rússi með einhverri Peugeot vél og það var ótrúlegt hvað hann var máttlaus, nánast hver smábrekka þýddi að skipta niður í 1. gír og hámarkshraðinn var... ja... ekki mikill.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Mercedes-Benz » 28 Des 2011, 21:43

Svona M602 dísil Mercedes-Benz vél er nú líka bara fáanleg úr eitthverjum gömlum 5 cyl Musso jeppa. Gætir jafnvel fundið eina svoleiðis með túrbó úr slíkum bíl. Það væri alveg keppnis í gamla Rússa.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ussrjeppi » 28 Des 2011, 22:41

hef verið að skoða þetta með musso , en sem komið er hef ég bara fundið eina vél og það væri ódýrara að kaupa heilan bíl taka það sem mig vantar og gefa restina
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Jón Hermann » 29 Des 2011, 03:54

Mercedes-Benz skrifaði:Svona M602 dísil Mercedes-Benz vél er nú líka bara fáanleg úr eitthverjum gömlum 5 cyl Musso jeppa. Gætir jafnvel fundið eina svoleiðis með túrbó úr slíkum bíl. Það væri alveg keppnis í gamla Rússa.


Ég veit um 36" breittan Econoline húsbíl með Musso vél og sjáfskiptingu hann skilar sér fínt áfram.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur