Fyrsti jeppinn.

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 17 Jan 2012, 10:36

Þessi mynd er tekin í laugardalshöll 1995 held ég á sýningu fornbílaklúbbsins og er af fyrsta "jeppanum" sem kom til landsins....er í eigu og vörslu þjóðminjasafnsins. Langar að spyrja hvort sé búið að aldursgreina hann með framleiðslu númerum og osfrv.....og hvar er bíllinn annars til sýnis eða er hann lokaður í myrkvaðri kompu einhverstaðar....
Viðhengi
jeppiminni.JPG
jeppiminni.JPG (41.38 KiB) Skoðað 13001 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Siggi Royal » 17 Jan 2012, 13:45

Þetta er ekki fyrsti jeppinn, sem kom til landsins, heldur annar af tveimur, sem íslenska ríkið fékk að kaupa af hernum. Kanna átti hvort jepparnir hentuðu héraðslæknum. Annar fór austur á firði og kann ég ekki þá sögu, þessi lenti vestur í Dölum og var þar alla sína tíð, lengst af í eigu Steinólfs bónda í Fagradal og gekk undir nafninu "Skrámur".
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Hinrik_WD » 19 Jan 2012, 09:26

Daginn,

Ég var búin að hafa samband við konu sem vinnur hjá Þjóðminjasafni upp á að skoða þetta fyrir þau, en hef ekki enn farið
að skoða þetta. Held að hann sé geymdur í skemmunni í Kópavoginum.

En þetta er fyrsta myndin sem ég sé af honum, og gét því nú sagt að þetta er Ford GPW, framleiddur ca. sumar 1942 eins og þeir
voru flestir sem komu til íslands.

Ath "U" bita á grind undir vatnskassa = Ford, og svo er hann með early týpuna af grænu all-klæddu gúmmí stýri. Fyrstu stýrinn voru
svört, síðan um Mars 1942 var skift yfir þetta græna. Um janúar 1943 var síðan skift yfir í teina stýrið til að spara gúmmíið.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf zerbinn » 21 Jan 2012, 00:26

fór ekki hinn bíllinn norður á langanes?
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 14 Feb 2012, 11:55

Ég þykist nú vita að þjóðminjasafnið mun ætla að halda þessum bíl svona eins og hann er enda þarf kannski ekki að gera allt upp....en það væri kannski svolitið skondið að hafa hann svona en gera hann gangfærann.....geta sest upp í hann og tekið hríng :D ....geta séð Skrám þjakaðan af reynslu, örum og veðurbarning settan í gang á staðnum og keyrt af stað 8)
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf catzilla » 05 Apr 2012, 20:07

Rúnar Magnússon skrifaði:Ég þykist nú vita að þjóðminjasafnið mun ætla að halda þessum bíl svona eins og hann er enda þarf kannski ekki að gera allt upp....en það væri kannski svolitið skondið að hafa hann svona en gera hann gangfærann.....geta sest upp í hann og tekið hríng :D ....geta séð Skrám þjakaðan af reynslu, örum og veðurbarning settan í gang á staðnum og keyrt af stað 8)

það væri snilld, annars er ég á því að það má ekki taka alla þessa bíla og breita þeim í 100% orginal stand, að mínu mati er nóg að hafa einn þannig eða svo en svo er gaman að sjá bíla uppgerða sem eru eins og þeir voru í notkun hér á íslandi, sjá breitingarnar og reddinganrnar sem menn voru að gera til að halda bílunum gangandi :D
Einar Bergmann Sigurðarson 773-5522 694-3255
Mestmegnis Benz 307D 1984
Ford Fairmont "79
Willys cj5 "63
Willys cj2a "46
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP
Notandamynd
catzilla
Mikið hér
 
Póstar: 99
Skráður: 03 Des 2005, 20:41
Staðsetning: Reykjavík

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Hinrik_WD » 06 Apr 2012, 00:43

Fyrstu "Jeep" jepparnir sem að komu tíl íslands voru Bantam BRC jeppar sem að Ameríski herinn sendi Bretunum til að
prófa við vetra aðstæður. Þetta hefur sennilega verið veturinn 1940-41.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Þorkell » 06 Apr 2012, 14:30

Veit um grind ásamt hásingum undan 1941 árgerð af Willys sem vantar að komast í góðar hendur.
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Apr 2012, 19:38

Sælir,

Þetta eru án efa fyrstu "Jeep" jepparnir sem að komu til Íslands. Hallamshire battalion Breska hersins
fékk þá lánaða til að prófa við vetraraðstæður. Þetta eru American Bantam car company BRC jeppar
sem var frumtýpan af seinni Willys herjeppanum.

Mynd

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Daði S Sólmundarson » 10 Apr 2012, 22:59

Hinrik_WD skrifaði:Sælir,

Þetta eru án efa fyrstu "Jeep" jepparnir sem að komu til Íslands. Hallamshire battalion Breska hersins
fékk þá lánaða til að prófa við vetraraðstæður. Þetta eru American Bantam car company BRC jeppar
sem var frumtýpan af seinni Willys herjeppanum.

Mynd

Kv

Hinrik



Þessi mynd er greinilega tekin í Bakkaseli í Öxnadal. Húsið lýtur aðeins betur út þarna en það gerir í dag.

Kv Daði
Daði S Sólmundarson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 12 Feb 2009, 21:17

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Gaui » 11 Apr 2012, 00:31

Hugsið ykkur bara, ef fyndist nú "rifrildi" af svona tæki hér, hversu lítið sem er. [4
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 11 Apr 2012, 18:18

Sæl Öllsömul.

Sæll Hinrik_WD.

Gaman að sjá þessa gömlu mynd af fyrstu Jeep bílunum hérlendis.
Skemmtilegt að þekkja staðinn, húsið og fjöllinn þarna fyrir norðan.

Þú talar um, að það hafi verið að prufukeyra þessa tegund farartækja við vetraraðstæður hérlendis, og þá dettur mér eitt í hug.
Frostlögur á vélar, hvenær kemur hann til sögunnar ?

Ég man eftir því að hafa lesið í "Virkið í Norðri" þegar hermenn sá að rennandi vatn úr íslenskir ölkeldu fraus ekki strax, og einhver hermaðurinn prufaði að setja það á bílvél til að spara sér vinnu við aftöppun og áfyllingu í frosti. það endaði auðvitað bara á einn veg.
Er þessi saga bara flökkuþjóðsögn ?
Hvenær kom frostlögur á bílvelar almennt í notkun ?

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Sigurbjörn » 11 Apr 2012, 22:56

Reyndar var fyrsti jeppinn sem kom hingað þýskur af gerðinni Tempo og var hér árið 1937 ásamt tveimur þjóðverjum sem reynsluóku honum hérlendis í nokkrar vikur.

Mynd
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Gaui » 11 Apr 2012, 22:59

Heimir H. Karlsson skrifaði:Sæl Öllsömul.

Sæll Hinrik_WD.

Gaman að sjá þessa gömlu mynd af fyrstu Jeep bílunum hérlendis.
Skemmtilegt að þekkja staðinn, húsið og fjöllinn þarna fyrir norðan.

Þú talar um, að það hafi verið að prufukeyra þessa tegund farartækja við vetraraðstæður hérlendis, og þá dettur mér eitt í hug.
Frostlögur á vélar, hvenær kemur hann til sögunnar ?

Ég man eftir því að hafa lesið í "Virkið í Norðri" þegar hermenn sá að rennandi vatn úr íslenskir ölkeldu fraus ekki strax, og einhver hermaðurinn prufaði að setja það á bílvél til að spara sér vinnu við aftöppun og áfyllingu í frosti. það endaði auðvitað bara á einn veg.
Er þessi saga bara flökkuþjóðsögn ?
Hvenær kom frostlögur á bílvelar almennt í notkun ?
Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Síðast breytt af Gaui þann 11 Apr 2012, 23:01, breytt samtals 1 sinni.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Gaui » 11 Apr 2012, 23:01

Afi minn var leigubílstjóri um 1930, eitthvað var um að einn og einn bíll væri með spírablöndu svona til að vera til "taks". Eitthvað var um að hann keyrði Kjarval um landið, átti hann það til að stoppa lengi hér og þar, og mála, þá var afi vanur að setja spírablöndu á bílinn, en hann gufaði fljótt upp.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Næstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron