Fyrsti jeppinn.

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Hinrik_WD » 11 Apr 2012, 23:21

Sigurbjörn skrifaði:Reyndar var fyrsti jeppinn sem kom hingað þýskur af gerðinni Tempo og var hér árið 1937 ásamt tveimur þjóðverjum sem reynsluóku honum hérlendis í nokkrar vikur.

Mynd


Well...kannski ekki þar sem að "Jeep" er skráð trade mark. Ég vissi af þessum Þýska "jeppa" en taldi hann ekki með þar sem að
hann er ekki af upprunalegu "Jeep" fjölskyldunni :)
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf hallif » 12 Apr 2012, 00:57

GÓÐUR DAGUR HJÁ MÉR ÞESSI 11/04/2012,VAR AÐ EIGNAST MB JEPPA 41, OG GPW X 2 64447 OG 47624. :) [4 [4 [4
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Fyrsti jeppinn.

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Apr 2012, 01:17

Til hammigju félagi! Nú þarf að koma þessu í uppgerð.

Kv

Hinni
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Fyrri

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron