víbonhræ á seyðisfirði

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

víbonhræ á seyðisfirði

Pósturaf Ásgrímur » 15 Feb 2012, 16:17

Rakst á þessa í brotajárnshaug aftan við tækniminjasafnið.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Re: víbonhræ á seyðisfirði

Pósturaf Offari » 15 Feb 2012, 21:29

merkilegt að þetta hafi fengið að vera þarna í friði innanbæjar í öll þessi ár.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Re: víbonhræ á seyðisfirði

Pósturaf Ásgrímur » 16 Feb 2012, 02:52

Hefur sennilega átt eithvað erindi við göml stálsmiðjuna sem er partur af safninu í dag, slatti af járni þarna sem mátti brúka til bræðslu,þetta er samt það eina sem á heima hér, annars voru þarna bara gamlar krana bómur skips hús og landrover hræ. sem fúllefem lið hefur engann áhuga á.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Re: víbonhræ á seyðisfirði

Pósturaf zerbinn » 16 Feb 2012, 07:25

*slær Ásgrím tvívegis utanundir með uppþvottahanska* [3
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: víbonhræ á seyðisfirði

Pósturaf ussrjeppi » 16 Feb 2012, 11:56

var þessi vipon þá verkstæðis bíll
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: víbonhræ á seyðisfirði

Pósturaf Hinrik_WD » 18 Feb 2012, 16:10

Skúffurnar virðast báðar vera óbreyttar sem er merkilegt. Fullt af pörtum þarna sem eru nýtilegir. Væri gaman ef einhver væri
til í að reyna að bjarga þessu. Þar sem að grindurnar eru á kafi þá er spurning með ástand á þeim.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: víbonhræ á seyðisfirði

Pósturaf Offari » 19 Feb 2012, 08:59

Ásgrímur skrifaði:og landrover hræ. sem fúllefem lið hefur engann áhuga á.
Ég nefnilega rak augun í Land roverana og hafði áhuga á þeim. Ég er greinilega ekki með fúllefem. [2 Ætti ég að láta kíkja á mig?
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Re: víbonhræ á seyðisfirði

Pósturaf Gaui » 19 Feb 2012, 22:06

Offari skrifaði:
Ásgrímur skrifaði:og landrover hræ. sem fúllefem lið hefur engann áhuga á.
Ég nefnilega rak augun í Land roverana og hafði áhuga á þeim. Ég er greinilega ekki með fúllefem. [2 Ætti ég að láta kíkja á mig?

Sko !!!
Ef þú ert eitthvað "out of control" með að vera LR. maður, "meikar það ekki sens" hjá mér. Það er nefnilega þannig að það er fjöldinn sem skapar "meðaljóninn" og það eru ansi margir LR aðdáendur búnir að vera til í gegnum tíðina.
Allar Afríkumyndirnar, maður lifandi !" alltaf LR, svo eitthvað sé nú nefnt
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron