Frambyggður Rússi (eldri gerðin)

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Frambyggður Rússi (eldri gerðin)

Pósturaf zerbinn » 19 Mar 2012, 23:27

Viti þið hvort það sé til einhver svona. Þar að seigja frambyggður rússi með eldra útlitinu

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Frambyggður Rússi (eldri gerðin)

Pósturaf Siggi Royal » 21 Mar 2012, 08:54

Svona bíll var síðast þegar ég vissi á Skerðingstöðum í Hvamssveit í Dalasýslu. Sérfræðingar sögðu að þessi hefði verið settur beint ofaná húddaragrind og því væri vélin mun aftar, en í þeim sem síðar komu.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Frambyggður Rússi (eldri gerðin)

Pósturaf Rúnar Magnússon » 21 Mar 2012, 13:59

Sagan segir að það hafi komið 11stk í fyrstu sendingunni árið 1965 og ég veit um allaveganna tvö stk sem voru drappaðir að lit. Voru með toppventlavélum sem dugðu stutt og var fljótlega skipt út fyrir öðrum vélum...þá annað hvort diesel eða hreinlega nýrri rússavél. Á að geta útvegað mynd af öðrum þessara bíla en hinum var lagt um 1982 og var seinna urðaður. Persónulega finnst mér þessi eldri flottari heldur en þessir sem seinna komu og allir þekkja......manni dettur oft í hug þegar maður horfir framan á þessa seinni tíma rússa að þeir hafi hreinlega misst mótorinn í götuna :( .....og séu mjög svo aulalegir yfir því :shock: ....
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Frambyggður Rússi (eldri gerðin)

Pósturaf zerbinn » 26 Mar 2012, 23:00

'Eg vissu um tvo svona annar var urðaður í fyrra og var ekkert eftir af honum eða svo gott sem og búinn að vera svoleiðis til fjölda ára. Hafði verið varahlutabíll á sínum tíma. Annar var til heim í Aðaldalnum en var hennt fyir um þa bil 10 árum síðan og var það synd því þeim bíl hefði mátt bjarga.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron