Yfirbyggðir Willys jeppar

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Þorkell » 26 Mar 2012, 18:07

Þessi þráður er hugsaður til að fá myndir af sem flestum gerðum húsa á Willys jeppum og helst upplýsingar um hver smíðaði húsið ef vitað er.
Hér er Willys árg 1946 í minni eigu og er mér sagt að þetta hús hafi verið smíðað í Fljótshlíðinni.
Viðhengi
IMG_0003 (Small).jpg
IMG_0003 (Small).jpg (83.8 KiB) Skoðað 15921 sinnum
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Z-414 » 26 Mar 2012, 18:42

Þessi hússmíði er hluti af Íslenskri bílasögu og eitthvað sem þarf að passa að glatist ekki, og það var ekki bara smíðað yfir Willis, talsvert var líka smíðað á Rússana og einhverja fleiri.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 28 Mar 2012, 00:12

Sæl Öllsömul.

Skemmtilegt að byrja með svona spjallþræði um íslensk byggð og hönnuð jeppahús.

Áhugaverður bíll þarna á ferð.

Ég tek eftir því, að þarna eru notair gúmmílistar kringum rúður, þar er svona þróðaðri aðferð en þær sem maður hefur séð á öðrum (eldri ?) gerðum af íslenskum yfirbyggingum.

Hvenær var byrjað að nota gúmmílista kringum rúðurnar í íslenskri yfirbyggingasmíði af þessari tegund ?

Kveðja,

Heimir H. karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Siggi Royal » 28 Mar 2012, 18:38

Ekki get ég sagt með neinni vissu hvort húsið er frá Agli eða ekki, þó finnst mér ljóst að það er mun yngra en bíllinn, Kringum 196o, til þess bendir gluggastærðin og það er ekki með "rassskellingahurðum". Um leið og bílasmiðir fóru að klæða timburgrindina í húsunum með boddýstáli, þá gátu þeir notað gúmmílista. en í hurðunum voru niðurskrúfaðaðar rúður, þannig að gúmmílistarnir eru falskir, sem mér finnst bara benda til smekkvísi.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 29 Mar 2012, 20:59

Sæl Öllsömul.

Sæll Siggi Royal.

Hmm.. hefði átt að gerta sagt mér það sjálfur, gúmmílisti fyrir rúðu passar ekki alveg við timburverk, eða gegnir a.m.k. ekki sínu hlutverki þar. Hentar hins vegar vel með blikkinu. Og já, mér finnst það smellpassa að hafa falska gúmmílista í rúðum á hliðarrúðum, er nauðsynlegt up á heildarútlit.

Eitt af mörgu skemmtilegu við þessa íslenskt yfirbyggðu bíla er, að þeir hafa næstum hver sitt persónueinkenni, svona eins og rollurnar í sveitinni, fáir þeira alveg eins.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Þorkell » 29 Mar 2012, 23:56

Nokkur hús í viðbót.
Viðhengi
bronco 004 (Small).jpg
bronco 004 (Small).jpg (113.18 KiB) Skoðað 15757 sinnum
bronco 003 (Small).jpg
bronco 003 (Small).jpg (108.42 KiB) Skoðað 15757 sinnum
bronco 006 (Small).jpg
bronco 006 (Small).jpg (134.4 KiB) Skoðað 15757 sinnum
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Sigurbjörng » 05 Apr 2012, 12:29

Þorkell skrifaði:Nokkur hús í viðbót.

Þessi blái í miðjunni er nokkuð flottur. Ætli hann hafi verið lengdur? eða sé cj6
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf catzilla » 05 Apr 2012, 18:51

Sigurbjörng skrifaði:
Þorkell skrifaði:Nokkur hús í viðbót.

Þessi blái í miðjunni er nokkuð flottur. Ætli hann hafi verið lengdur? eða sé cj6

ég myndi skjóta á að hann hafi verið lengdur, ef þú skoðar myndina þá er eins og maður sjái samsetninguna á skúffuni örlítið aftan við hurðina og svo hjá hjólgatinu en með þennan neðsta ætli Kristinn vagnasmiður í Reykjavík hafi smíðað húsið á hann, samanber 3 stansaðar rendur í hliðinni, er það ekki rétt hjá mér að það er svokallaður ísraels bíll eða cj3b, sem er þá með hækkað húdd til að koma hurricane fyrir
Einar Bergmann Sigurðarson 773-5522 694-3255
Mestmegnis Benz 307D 1984
Ford Fairmont "79
Willys cj5 "63
Willys cj2a "46
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP
Notandamynd
catzilla
Mikið hér
 
Póstar: 99
Skráður: 03 Des 2005, 20:41
Staðsetning: Reykjavík

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Siggi Royal » 06 Apr 2012, 11:53

Bæði cj5 jeppinn og "cj6" eru með Egils húsum. Hvort sá langi er orginal cj6 eða lengdur cj5 er öllu erfiðra að sjá. Þó eru atriði, sem gætu bent til að hann sé cj6. Nefni ég þá helst að samsetning á skúffunni virðast sýnileg, en hún sést greinilega á nýjum cj6 og svo hitt að hurðin fylgir blæjulínunni. Á cj5 jeppum, sem Egill breytti í cj6, sést engin samsetning og hurðargatið skorið beint niður að gólfi til að auka aðgengi aftur í jeppann.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf JBV » 06 Apr 2012, 20:53

Skemmtilega hannaðir afturgluggarnir á þessari yfirbyggingu
Mynd
Mynd
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Siggi Royal » 10 Apr 2012, 14:49

Þessi cj2 gæti verið með svokölluðu Múlahúsi, en þeir munu hafa smíðað hús með svona gluggum. Einnig voru þeir með svona trabissu löguðu hjólgati í skúffunum til samræmis við frambrettin.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf hallif » 14 Apr 2012, 00:49

Ef ykkur vantar hús á jepp þá er eg með 2 hús sem eru búinn að standa inni siðan um 72 sem ég ætla að láta frá mer, þau eru af GPW 42,MB 41.
KV
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Þorkell » 17 Apr 2012, 20:39

Þessa mynd fann ég á fésinu. Skemmtileg útfærsla. Húsið var úr plasti og er frá 1950 eitthvað.
Viðhengi
319786_3732752075152_1166534804_33627376_926309679_n[1] (Medium) (Small).jpg
319786_3732752075152_1166534804_33627376_926309679_n[1] (Medium) (Small).jpg (55.94 KiB) Skoðað 15249 sinnum
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf hallif » 17 Maí 2012, 18:51

Sælir
Mig langar að fá skoðun ykkar á því hvaða tegund af húsi er á þessum bíl. Ég set hér inn 2 myndir af gripnum.

Mynd
Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Siggi Royal » 18 Maí 2012, 15:08

Þetta er svokallað Stillishús, en þau voru að ég held fyrstu fjöldaframleiddu húsin á Cj2a. Þau voru einsog sjá má einföld og létt og orginal blæju framrúðustykkið var notað áfram. Einneginn var hlerin að aftan látinn halda sér.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Næstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron