Yfirbyggðir Willys jeppar

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Siggi Royal » 18 Maí 2012, 17:20

Svona örlítið til viðbótar. Myndin er af herjeppa og því til staðfestingar er, lokuð skúffa að aftan, "military" stuðbogi á hægra grindarnefi og grillið er "military". En hvort hann er Ford eða Willys veit bara sá er myndirnar tók, en gaman væri að heyra sögu þessa furðu vel varðveitta eintaks.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf hallif » 19 Maí 2012, 17:47

Sælir
vitið hvenar var byrjað að smíða stillishús.
Getgátur eru um það að þau hafi verið notuð á stríðsárum af hernum eða voru þau smíðuð eftir húsum sem voru smíðuð fyrir breska herinn, fróðir men seigja mér að breski herinn hafi verið með krossvið sem er eins og í þessu húsi.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf hallif » 19 Maí 2012, 18:15

Sæll
Siggi þessi jeppi er GPW 51225 og 7 20 42 sem er einum degi á undan K 70 hans Hinriks úr verksmiðju,það er á honum hús sem er mjög líkt húsinu á K70,þessi kemur að norðan eins og K70, hann var búinn að vera hér fyrir austur á héraði mjög lengi, ég á eftir að athuga hvort sé hægt að fá nánari sögu um hann.

Hann er með mjög góða grind og kvalbak, skúffan er ekki góð en hún er original en húsið er ótrúlega gott og vel hægt að bjarga því, því miður var búið að taka gluggastykkið, mér vantar svoleiðis.

Allar upplýsingar um húsið vel þegnar.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Offari » 22 Maí 2012, 21:16

Hér er 20 ára mynd af sama bíl og því finnst mér merkilegt að grindin skuli vera góð eftir að hafa legið þarna í rúm 20 ár.
Viðhengi
3-18-2010 20-24-40_105 geitd3.jpg
3-18-2010 20-24-40_105 geitd3.jpg (61.29 KiB) Skoðað 9136 sinnum
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf hallif » 22 Maí 2012, 21:36

Sæll

Það þótti mér líka stórfurðulegt Starri.

kv
Halli
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Jún 2012, 20:12

Þorkell skrifaði:Þessi þráður er hugsaður til að fá myndir af sem flestum gerðum húsa á Willys jeppum og helst upplýsingar um hver smíðaði húsið ef vitað er.
Hér er Willys árg 1946 í minni eigu og er mér sagt að þetta hús hafi verið smíðað í Fljótshlíðinni.


Var að komast að því að maðurinn sem smíðaði þetta, hét Guðni í Kirkjulækjarkoti eða "Ninni í Kotinu" og ég þekti hann þar sem ég var í sveit þarna sem
unglingur. Er að reyna að fá myndir frá son Guðna til að staðfesta hverning húsin hans litu út. Guðni dó fyrir nokkrum árum síðan. Spurning hvort að ætti
að kalla þetta "Guðna" eða "Ninnahús" héðan í frá.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Jún 2012, 20:14

Offari skrifaði:Hér er 20 ára mynd af sama bíl og því finnst mér merkilegt að grindin skuli vera góð eftir að hafa legið þarna í rúm 20 ár.


Skemmdirnar á grindini á "Vopna" komu ekki almennilega í ljós fyrr en ég var búin að rífa hana í sundur og sandblása......
Áttu fleirri myndir af þessum?

Kv
Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf KPV » 13 Maí 2013, 11:19

B-302 síðar B-141. Ford GPW herjeppi SER-62312
Skráður Willys 1951 í bifreiðaskrá.
Egilshús sett saman á Patreksfirði af Sigurjóni Árnasyni.
Á myndinni er einn fyrri eigandi, Þorsteinn Gunnar Sigurðsson.

Mynd
Kristján P. Vigfússon.
Ford GPW 62312
Notandamynd
KPV
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 12 Maí 2013, 21:19

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf hallif » 06 Jún 2013, 01:00

Þ303
Mynd

Mynd

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Yfirbyggðir Willys jeppar

Pósturaf hallif » 29 Ágú 2013, 22:04

Sællir
Veit einhver hvar þetta hús gæti verið smíðað, þetta kemur af 105232 sem er MB slat grill .

Mynd

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Fyrri

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron