Yfirbyggðir Rússajeppar

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf Þorkell » 26 Mar 2012, 21:58

Þessi þráður er hugsaður til að fá sem flestar útgáfur af yfirbyggðum Rússajeppum og helst hver smíðaði húsin á þá.
Hér er mynd af einum í minni eigu sem er mað Egils húsi að mér er sagt.
Viðhengi
Bílamyndir_0006 (Small).jpg
Bílamyndir_0006 (Small).jpg (112.81 KiB) Skoðað 14218 sinnum
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf Erlingur » 27 Mar 2012, 18:43

Hér er einn úr fjölskyldualbúminu.
Þeir sem þekkja húsasmíðina, árgerð eða eitthvað við bílinn mega gjarnan pósta á þráðinn.
Viðhengi
russajeppi2.jpg
Rússajeppi 2
russajeppi2.jpg (47.16 KiB) Skoðað 14184 sinnum
russajeppi.jpg
Rússajeppi
russajeppi.jpg (16 KiB) Skoðað 14184 sinnum
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf ussrjeppi » 27 Mar 2012, 21:20

miðað við rendurnar á hurðunum og hliðunum þá var byggt yfir þennan bíl á siglufirði
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 28 Mar 2012, 00:17

Sæl Öllsömul.

Eins og ég hef skrifað áður, þá er gaman og fróðlegt, að komin sé af stað spjallþráður um íslenskar yfirbyggingar á jeppa.

Þessar yfirbyggingar eru gjarnan kenndar við einhver nöfn, hér er t.d. nefnt "Egilshús"

Áhugavert væri að vita, af hverju húsin voru kennd við viss nöfn, og hver helstu einkenni þeirra eru.
Dæmi um frávik eða sérsmíðar eru líka skemmtilegar.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf Z-414 » 28 Mar 2012, 10:05

Hvað Egils-hús varðar þá voru þau framleidd hjá fyrirtækinu Egill Vilhjálmsson hf þannig að nafnið er nokkuð rökrétt.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf Siggi Royal » 28 Mar 2012, 15:00

Varðandi fyrsta Rússann, þá gæti húsið verið frá Bílasmiðjunni í Reykjavík, því þeir byggðu húsin beint frá hvalbak, höfðu ekki staf utan á honum til að breikka húsið að framan og gera það hornrétt við skúffuna, einsog margir aðrir gerðu. Orginal rússaakúffa er með stönsuðum fulningum á hliðum og þessvegna settu þeir samskonar fulningar í hurðirnar. Þóttu mjög falleg hús á sinni tíð. Kristinn vagnasmiður í Reykjavík setti svona stansaðar rendur á öll sín hús. Mig minnir að þær hafi verið þrjár.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf Ásgrímur » 28 Mar 2012, 19:38

Hér eru nokkrir úr tölvuni hjá mér.

Mynd


Mynd

Mynd

einhverstaðar var ég með meira af húsum.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf Ásgrímur » 28 Mar 2012, 19:48

Oft þegar maður rekst á rússahræ er lítið annað en kofinn eftir,(þó það) væri gaman að geta borið kensl á þá að einhverju marki, skemtileg samantekt.

Mynd

síðan er þessi kominn út í öfga, smíði sem er ættuð frá Dalvík held ég.

Mynd
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 29 Mar 2012, 21:06

Sæl Öllsömul.

Sæll Ásgrímur.

Sammála, þessi rússi á seinustu myndinni er komin út í öfgar, hefur verið reynt að breyta honum í eithvað sem hann ekki er.

Hugmyndin minnir á suma jepplinga nútímans, þeir vita ekki hvað þeir eiga að vera, jeppi, bíll eða sportbíll.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf Þorkell » 29 Mar 2012, 23:40

Hér koma nokkrir í viðbót
Viðhengi
300492_1989530991951_1653634701_1612178_743926382_n[1] (Small).jpg
300492_1989530991951_1653634701_1612178_743926382_n[1] (Small).jpg (95.55 KiB) Skoðað 14030 sinnum
IMG_0013 (Small).jpg
IMG_0013 (Small).jpg (92.05 KiB) Skoðað 14030 sinnum
405552_2660233103699_1192060624_32301271_871374516_n[1] (Small).jpg
405552_2660233103699_1192060624_32301271_871374516_n[1] (Small).jpg (88.47 KiB) Skoðað 14030 sinnum
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf GAZ69 » 01 Apr 2012, 11:39

Hérna eru myndir af þremur sem eru á Samgönguminjasafninu í Stóragerði.
Viðhengi
IMG_3754 - Copy (640x480).jpg
IMG_3754 - Copy (640x480).jpg (254.08 KiB) Skoðað 13966 sinnum
IMG_3739 - Copy (640x480).jpg
IMG_3739 - Copy (640x480).jpg (211.16 KiB) Skoðað 13966 sinnum
IMG_3735 - Copy (640x480).jpg
IMG_3735 - Copy (640x480).jpg (209.02 KiB) Skoðað 13966 sinnum
Ágúst Þorbjörnsson
=====================
Gaz 69 árg. 1967
Land Rover árg. 1966
M-Benz O303 árg. 1985
GAZ69
Þátttakandi
 
Póstar: 15
Skráður: 17 Feb 2012, 00:13
Staðsetning: Hvammstangi

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf GAZ69 » 27 Sep 2012, 23:31

Þessi finnst mér nú alltaf með þeim flottari sem ég hef séð. Ætlunin hjá mér að byrja gera hann upp í vetur.
Viðhengi
H1330_19890001 - Copy (800x533).jpg
H1330_19890001 - Copy (800x533).jpg (244.15 KiB) Skoðað 13661 sinnum
Ágúst Þorbjörnsson
=====================
Gaz 69 árg. 1967
Land Rover árg. 1966
M-Benz O303 árg. 1985
GAZ69
Þátttakandi
 
Póstar: 15
Skráður: 17 Feb 2012, 00:13
Staðsetning: Hvammstangi

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf zerbinn » 29 Sep 2012, 23:52

hér er einn sem er reyndar skráður sem Ford.
Mynd

Þetta er sammt sennilegaast til að smíða ljótubílakeppni í nýsmíði.
Mynd

Ps Myndir stolnar frá Offara. [2
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf zerbinn » 29 Sep 2012, 23:59

Mynd

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Yfirbyggðir Rússajeppar

Pósturaf JBV » 30 Sep 2012, 11:34

zerbinn skrifaði:hér er einn sem er reyndar skráður sem Ford.
Mynd

Þetta er sammt sennilegaast til að smíða ljótubílakeppni í nýsmíði.
Mynd

Ps Myndir stolnar frá Offara. [2

Pickup-inn er helflottur meðan hinn er...tja...vel ljótur :lol:
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Næstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron