GPW 42 47624

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Hinrik_WD » 08 Jan 2014, 00:48

Fékk Maríus ekki GPW 51225? Hann lítur svona út núna:

Mynd

Fer í að hnoða þetta saman fyrir hann fljotlega...annar GPW á leiðinni á götuna :)
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Hinrik_WD » 08 Jan 2014, 00:52

Svona lítur rétt Sparton R2-14 flauta út sem var notuð í GPW. Þessi er upprunalega
úr K-70. En ekki útilokað að aðrar flautur hafi verið notaðar lika.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 09 Jan 2014, 00:07, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 08 Jan 2014, 13:34

Hinrik_WD skrifaði:Fékk Maríus ekki GPW 51225? Hann lítur svona út núna:

Mynd

Fer í að hnoða þetta saman fyrir hann fljotlega...annar GPW á leiðinni á götuna :)


þakka þér fyrrir þetta Hinrik,búinn að leiðrétta þetta smá mynda brengl þetta átti að vera 64131.

Mynd

Vona að 51225 haldist bara í landinu eins og um var talað,fyrri eigendur telja að hann hafi verið hér á stríðsárum.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 08 Jan 2014, 17:39

Hinrik_WD skrifaði:Fékk Maríus ekki GPW 51225? Hann lítur svona út núna:

Mynd

Fer í að hnoða þetta saman fyrir hann fljotlega...annar GPW á leiðinni á götuna :)



Svona leit grindin í 51225 þegar hún fór frá mér og er greinilega á réttri leið.

Mynd

Mynd

Var búin að vera svona síðan 1966 þegar ég tek hana 2012,kaf í gróðri og mold,gaman að sjá þegar þetta fer til betri vegar

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 22 Jan 2014, 23:45

Þá er grillið komið F merkt þá vantar mig bara fram brettin og gluggastikið þá er komið í boddíið

Mynd

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Hinrik_WD » 23 Jan 2014, 00:23

Eigum við ekki bara að smíða 2-3 gluggastykki? Gétum notað stykkið af K-70 til samanburðar og keyft allar festingar ofl
erlendis frá sem erfit er að smíða?

Kv

Hinni
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 42 47624

Pósturaf KPV » 24 Jan 2014, 18:46

Hinrik_WD skrifaði:Eigum við ekki bara að smíða 2-3 gluggastykki? Gétum notað stykkið af K-70 til samanburðar og keyft allar festingar ofl
erlendis frá sem erfit er að smíða?

Kv

Hinni


Mig vantar gluggastykki, bæði ytra og innra. Spurning hvort gæti borgað sig að gera magninnkaup?
Alla vega hafið mig í huga.
Með kveðju, Kristján.
Kristján P. Vigfússon.
Ford GPW 62312
Notandamynd
KPV
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 12 Maí 2013, 21:19

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 24 Jan 2014, 21:02

Lýst vell á það Hinrik ,þurfum að ath þetta, höfum þá Kristján með. þetta er ekki flókin smíði það er bara beygjurnar sem þarf að leysa.

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Jan 2014, 22:37

Sælir,

Mig vantar 2 gluggastykki og ykkur 2. Ódyrara held ég að kaupa I þetta smá stykkin og innri gluggana heldur en að
flytja inn heil stykki. Sendingar kostnaðurinn er orðin svo hár á svona stórum stykkjum. Hérna eru siða sem selur
allt í þessa smíði og síðan bara að finna rétt rör og beigja.

http://www.jeepsudest.com/boutique/34-pare-brise/
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 04 Apr 2014, 21:13

Góður fundur hjá mér um dæginn "þegar maður er svo ruglaður að reina finna sem flest örginal í þetta" fann þetta orginal slökvutækki sem passar í slökvutækkja haldaran sem var í GPW,hef ekki sé svona áður hér heima.

Mynd

það er erfitt að mynda þetta þegar er búið að pússa þetta upp þetta leit ekki svona vel út þegar ég fann það ,en á eftir að pússa þetta betur sandblés það fyrst og það kemur vell út þegar er búið að bússa það á eftir

Mynd

Mynd

F á sínum stað

Mynd

Hér er samskonar slökvitækki en þarna er tvær spennur sem halda því í haldaranum, þannig á það ekki að vera í 47624 því hann er early en í þeim var bara ein og late var með tveimur.þetta tækki á þessari mynd er reyndar með lím miða en mitt með áletraða plötu sem er púntsoðin á,mundi maður álikta að það væri eldri framleiðsla.

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 13 Apr 2014, 00:49

Nú hef ég fengið Sparton R2-14 flautu ,hafði fundið Auto-Lite flautu en sjálfur vopna smiðurinn Hinrik taldi réttara að nota Sparton ,en Auto-Lite var nú í GPW en hann var 1944

Mynd

Mynd

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 29 Des 2014, 01:18

Felgur losaðar í sundur og það verður að segjast að það virkar turbokraft rosti frá Förce, vara reyna að losa þær í fyrra haust án þess að snúa í sundur en allt fast, spreyjaði á þetta í nokkrar vikur öðru hvoru og þetta orðið laust þegar ég setti lykilinn á þetta u.m.þ. ári seinna

Mynd
Mynd
Mynd


Orginal GPW blackout ljós með f

Mynd
Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 07 Maí 2015, 19:23

það er orðið langt síðan eihvað gerðist hér,maður er nú hugsin yfir því hvort þetta spjall verður alveg undir Facebook kjaftæðinu!
En það sem hefur gerst hjá mér að við Völundur Jóhannsson skiftum á gírkassa fyrir stýris skiptingu, og því fylgdi stýris túpa og teinar og ég fekk orginal vatnskass með orginal elementi og á hann er þrykkt GPW og F, kemur úr ford jeppa Ingófs Valþjófsstað

Mynd
Mynd
Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Lex » 17 Maí 2015, 00:25

Ekki láta facebook vinna.. :)
Kristinn Sigurþórsson
Lex
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 09 Nóv 2014, 13:04
Staðsetning: Reykjavík

Fyrri

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron