GPW 42 47624

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 20 Maí 2012, 22:10

Sælir

Þessi þráður á að vera um uppgerð og öflun varahluta sem þarf í GPW serial no 47624 sem er einn elsti á landinu. Þessa bifreið er ég búinn að reyna að eignast ásamt MB early slatagrils jeppa árg 41 síðastliðinn 6 ár og það hefur tekist nú.
Fyrst um sinn verða aðalega myndbirtingar af jeppanum og varahlutum sem eiga að fara í hann sem verða að vera f-merktir eins og var original, uppgerðin mun fara hægt af stað .
Ekki veit ég hvort þið hafið gaman af þessu en það kemur í ljós.
Ég birti nú myndir þar sem bifreiðarnar hafa staðið inn í skúr síðan 1972,sem betur fer viðraði vel um þá þar og eru húsin furðulega góð en þau ætla ég ekki að nota. Jepparnir eiga að fara í sitt upprunalega útlit, svo ef einhverjir hafa áhuga á þeim (húsunum) mega þeir hafa samban.

Það verður verk að vinna í þessu, fer fljótlega að koma þeim úr skúrnum og á góðan stað
Mynd
Mynd
Mynd
þessi mynd er tekinn í hanskahólfið
Mynd
F á sínum stað á króknum
Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Þorkell » 20 Maí 2012, 22:53

Er eitthvað vitað um sögu þessara bíla
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 21 Maí 2012, 00:50

Ekki komið á hreint með sögur þessa jeppa unnið í því.

nokkrar myndir í viðbót
Mynd
vélinn
Mynd
sveifinn
Mynd
Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Hinrik_WD » 21 Maí 2012, 19:46

Til hamingju með þetta Hallfreður,

Flott að sjá að þú ætlir að setja inn myndir hérna. Ég hef verið að skrá niður raðnúmer á Dodge WC / MB og GPW frá Íslandi.
Elsti GPW sem ég á skráðan er númer 720 og var keyrður 40508 mílur þegar að hann var seldur 1945, enn...hvar er hann í dag????

Annar eldri er raðnúmer 12XXX sem er á Ystafelli, en hann er ónýttur af ryði.

Ford GPW:
720 Keyrður 40508 mílur
17253 ?andur Hraðfrystihús Hellis??? 5
17650 Ríkissjóðs ??
17658 Keyrður 23937 mílur
48885 Slysvarnarfj / Knútur Kristinsson héraðslæknir
51291 Högni Guðnasson / Landlæknir?
51326 Daniel Danílesson, Héraðslæknir Dalur

Kv

Hinni
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 22 Maí 2012, 21:25

Sælir

Nokkrar í myndir viðbót

varadekk festing þið getið séð F það er tússað í kring um það,lítið má að laga þessa til
Mynd
Vatnslása hús
Mynd
F á fjaðrastóll
Mynd
truflunarþéttir fyrir talstöðvar, þessi er sennilega ekki early heldur í mid-series,sá sem á að vera í 47624 sem er early er með öðruvísir húsi sem stendur ford á,ef einkver veit um slíkan og er falur væri gott að heyra af því.
Mynd
hérna er myndir tvær af varnaplötu undir gírkassa á annari sést F sem er mjög smátt sem er búið að kríta í,það er málning síðan á stríðsárum á plötuni ótrúlega vel farinn.
Mynd
Mynd
Síðast breytt af hallif þann 23 Maí 2012, 00:22, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Offari » 22 Maí 2012, 21:28

þetta hús í Volaseli í Lóni held ég að sé af herbíl. Alla vega voru byssukúlu göt í húsinu sem sögð eru hafa komið í stríðinu.
Viðhengi
3-19-2010 18-8-40_205  volasel.jpg
3-19-2010 18-8-40_205 volasel.jpg (39.3 KiB) Skoðað 18355 sinnum
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 29 Maí 2012, 00:40

Sælir
Fór í Volasel í Lóni og skoðaði restina af þessum herjeppa sem Starri Hjartarson setti mynd hér af, og bjargaði því sem nothæft var úr honum sem var varadekkfesting,hergrill,sæti v/m MB,sæti h/m GPW, aftur sæti úr MB,fram hásingu ,aftur hásingu,með leifi gamla mansins á bænum.Þessi bifreið er MB framleidd um það bil mars 42 er með Glove box,og háingar framleidar mars 42 svo þetta hefur verið með þeim fystu eftir að þeir hættu með slat grill. Hefði betur verið þarna nokkrum ára tugum fyrr þarna er ekki gott að geima bíla.

Svo er hér mynd af grinda no á 47624 svo til staðfestingar að ég sé með hann.
Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Hinrik_WD » 29 Maí 2012, 09:58

Teinagrills MB jeppi með hanskahólfi eru sjaldgæfari en hinir sem eru án hanskahólfs :)
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 29 Maí 2012, 12:05

nú fara flutningar að hefjast
Síðast breytt af hallif þann 22 Nóv 2012, 20:11, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 27 Ágú 2012, 01:25

Flutningar hófust í dag fyrst var það MB árg 1941 slat grill nokkrar myndir af því. Þessir bílar eru búnir að vera í þessum skúr síðan 1972 og hafa geimst nokkuð vel þar loftaði vel um þá
MyndMynd
ekki komið út rúm 40 ár
MyndMynd
lagður á stað í uppgerð
MyndMynd
komin heim
Mynd

þá er það GPW 1942 47624 sem þráðurinn er um það var farið að dimma
MyndMyndMynd
það var svolítið merkilegt að ég fann ekki leguslit á neinu hjóli þegar ég tók á þeim eftir 40 ára stöðu þannig að það er sennilega bara þrífa skipta um feiti

Og þá eru bara boddíinn og verða tekinn í næstu aðgerð.
Síðast breytt af hallif þann 22 Nóv 2012, 20:13, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 27 Ágú 2012, 21:34

Fann lokin á skápana í hjólskálonum í flutnigunum ásamt hliðunum með lásunum, gamli hefur ekki henti mikið um tíðina sem betur fer.
Mynd
Mynd
og orginal tankan
Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 02 Sep 2012, 13:37

Gaman væri að það fyndist einhver sem vildi gera upp þennan,hef nóg með hina tvo
verksm.nr 51225
afhending 7-20-42
Mynd
Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Gaui » 10 Sep 2012, 22:34

Ég man eftir því að á Skriðufelli í Þjórsárdal var slátur af jeppa, hann var með trissudrifnum spilkopp, Björn bóndi átti þetta tæki, sennilega um 1972
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 13 Nóv 2012, 22:13

Sælir

það er furða hvað maður finnur að þessum hlutum eftir rúm 60 ár,
reyni að hafa alla þá hluti sem ég get orginal og gamla

þetta eru sæta festingar fyrir aftur bekkin,á eftir að finna bekkin
Mynd
Mynd
bensín gjöf mjög góð úr 42 bíl
Mynd
Mynd
krókur var til en vantaði boltana með hringunum
Mynd
bretti vinstra vel hægt að gera við þð,með kæli raufunum
Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 17 Nóv 2012, 14:21

ég er búinn að fá skúffu á GPW sem er vel uppgerðarhæf,þarf að skipta um gólfið aftan og framan og afturgafl, fæ hann með og er hann með stönsuðu ford merki. Kem með betri myndir þegar þetta er komið í hús hjá mér

Mynd

Mynd

Einnig hef ég fengið orginal GPW vel sem ég þarf að taka úr bíl þegar veðrið verður gott, er forvitinn hvaða númer er á henni,vélin sem var í 47624 er með leiðinlega háu númeri, er með laskaða blokk en gott kram vonandi verður gott að búa eina úr þessu.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Næstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron