GPW 42 47624

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 24 Des 2012, 13:57

GLEÐILEG JÓL


Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 07 Jan 2013, 01:10

Þá er boddyð komið í hús og er að vinna í því að fá það sandblásið,þetta er ótrúlega heillekt boddy þarf að skifta um aftur gólf, hluta af fram gólfi og karið undir bensín tánk,aftur gaflinn er með hann nýan,hliðar lítið skemmtar,hvalbakur góður nema þar að skyfta um plötuna í mælaborði búið að saga úr því
Ætla að taka aftur hjólskálar úr því og sandblása á milli svo í aftur.
vantar hægra fram bretti ef einhver veit um.

Þetta boddy er snemma árs 1942 þannig að þetta er alveg eins og boddy sem var á 47624.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Það er ekki altaf gott að finna f merkið hjá ford þetta er á slökkvutækja haldarnum.

Mynd

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 11 Jan 2013, 20:23

Þetta væri kannski auðveldara

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Hinrik_WD » 11 Jan 2013, 20:45

Það eru menn enn að tala um að það sé hægt að kaupa Willys jeppa í kössunum á $50....sá síðasti
á Fornbílaklúbbs sýningunni. Þjóðsaga sem vill ekki deyja. Jú, það voru til jeppar í kössum, síðustu
sennilega í Belgíu um 1950. Og þeir voru aldrei seldir á $50. Var í sambandi við gamlan læknir í USA.
Hann keyfti 1943 MB jeppa af hernum eftir stríð, 2 ára gamlan og vel notaðan. Þurfti að borga $600
fyrir hann. Hvers vegna ætti þá ónotaður nýr að á fara á $50?

Þessi draugasaga um $50 jeppana kemur sennilega út frá svindl auglýsingum í gömlu hasarblöðunum,
þar sem var auglýst "Jeep in crate $50?" Takið eftir spurningarmerkinu. Þú áttir að senda $3 til að fá
upplýsingar, en það eina sem þú fékkst sent var listi yfir fyrirtæki sem seldu surplus dót frá hernum.

Ég sé að fóturinn á slökkvitækist festingunni hjá þér er líka brotin af eins og á Vopna. Sýnist þú þurfa
að kaupa nýjar festingar líka. Ætla að kaupa repro F merkta festingu á $35 og skera af til að laga
upprunalega stykkið.

Kv

Hinni
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 11 Jan 2013, 22:46

Sæll

Hinrik þú ætir að kaupa einn svona hldara fyrir mig líka.
Hvað heldur þú hafi orðið um þessa bíla, þessi mynd er tekin í Belgíju 96.

KV

Hallfreður

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Hinrik_WD » 11 Jan 2013, 23:04

Ég skal ath með haldaran.

Belgíski, Norski og Gríski herinn eru búinir að vera að selja frá sér allt WWII dót sem þeir eiga.
Ég er búin að versla svolítið af NOS Ford GPW pörtum frá manni í Grikklandi sem kemur beint
úr gömlum birgðastöðvum hersins. Sennilega voru allir þessir jeppar seldir einstaklingum.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Gaui » 12 Jan 2013, 15:20

Miklir hillurekkar.
Voða mikið af svona rekkum í Bauhouse?
Maður getur gengið þar um allann daginn án þess að finna það sem maður leitar að, en ýmislegt annað sem maður vissi ekki að væri til.
Ég skal svipast um eftir þessum jeppum næst þegar ég fer þangað, það þýðir ekkert að spyrja starfsfólkið, kassafólkið veit ekkert um svona lagað, og það eru ekki aðrir sem "Vinna" þarna. :D :lol:
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 28 Jan 2013, 02:28

Þessi GPW 51225 7,20,42 er búinn að eignast nýan eiganda í Keflavík og óska ég honum velfarnaðar í uppgerð á honum.

Mynd

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 10 Mar 2013, 02:24

gaman að finna,að ekki er allt komið í brotajárn
fann þetta öndunar rör og áfyllingar rör,svona á þetta að vera í 47624, en í hann var komið áfyllingrör með skrúfuðu loki ,og öndunin var komin í rör sem var lagt upp í soggrein.

öndunar rörið með f merktum bolta,og leifar af grárri málningu vélarnar í GPW voru málaðar gráar
Mynd

Mynd

áfylingarörið ,og f á kvarðanum.

Mynd

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 10 Mar 2013, 09:31, breytt samtals 2 sinnum.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 10 Mar 2013, 03:05

GPW kassi opnaður og skoðaður var búinn að vera í bíl sem stóð hús laus úti á túni í 3o til 40 ár og verður að teljst nokkuð góður eftir þann tíma.


Mynd

Mynd

Mynd

menn redduðu sér í gamla daga undirlegg, gerð úr olíu brúsum
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

sinkróm er eins og ný

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

F merktir boltar
Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 25 Ágú 2013, 17:47

Vél fundinn með Raðnúmer 51275 sem er það læðsta no sem sem eg hef séð og getað fengið í 47624, þessi blokk verður notuð í 47624.
Vélin sem var í 47624 var með leiðinlega háu númeri



Mynd

með réttu áfyllingar röri og kvarða

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Ágú 2013, 20:58

Vonandi er þessi blokk viðgerðarhæf.

Smá gáta...úr hvaða bíl er þessi NOS olíupanna? Er alveg eins og aðrar
Willys stíl pönnur, nema kom ekki með varnarplötuni á botninum...??

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 29 Ágú 2013, 02:10

Datt það í hug að þessi panna geti verið úr GPA (Ford General Purpose Amphibian).

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 42 47624

Pósturaf Hinrik_WD » 29 Ágú 2013, 11:11

Jamm....það er rétt :) Þetta var notað í GPA vatnajeppann.

En hún er samt merkt "GPW", en merkið er stannsað á plötuna
inn í pönnunni:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 42 47624

Pósturaf hallif » 31 Ágú 2013, 11:03

hallif skrifaði:Datt það í hug að þessi panna geti verið úr GPA (Ford General Purpose Amphibian).

Mynd


Hef heyrt að svona tæki hafi verið flutt hingað til lands ,þekkir einhver þá sögu og hvað varð að þeim
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron