Háleggur

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Háleggur

Pósturaf firehawk » 15 Ágú 2012, 13:17

Rakst óvart á þennan á netinu:

Mynd

Háleggur, praksís-bíll Guðbrandar E. Hlíðar. Rússneskur jeppi með fólksbíla yfirbyggingu, 1958.

http://www.dyr.is/?c=webpage&id=119

-j
Jóhann Sigurvinsson
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Re: Háleggur

Pósturaf ussrjeppi » 15 Ágú 2012, 15:52

heita pobedam72 eða gaz 72
framleidir 1955-1958 notuðu grindina undan gaz 69 og body af pobeda .
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Háleggur

Pósturaf Siggi Royal » 15 Ágú 2012, 15:54

Þetta er rússnesk Pobeda 4WD og var framleidd svona. Einneginn voru framleiddir Moskvits 4WD, en ég hefi ekki heyrt, að þeir hafi komið til Íslands.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Háleggur

Pósturaf ussrjeppi » 15 Ágú 2012, 17:27

það er til einn svona í geymslu hjá b&l er mér sagt ,ég hef ekki komið mér í það að athuga það frekar til að staðfesta tilveru þessa eintaks . svo er til ein 4wd volga fyrir norðan á húsavíkursvæðinu , annars er ég skoðandi og leitandi að öllu sem kom frá Sovíetríkjunum .
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Háleggur

Pósturaf Siggi Royal » 15 Ágú 2012, 17:52

Stefán í Seljanesi geymdi Pobedu í bílskúr í Breiðholtinu, en hvort hún er 4WD, veit ég ekki. Svo heyrði ég að síðasti forstjóri B og L, hafi tekið með sér fornbílasafn fyrirtækisins, þegar Það sameinaðist IH.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Háleggur

Pósturaf Sigurbjörn » 16 Ágú 2012, 08:23

Siggi Royal skrifaði:Stefán í Seljanesi geymdi Pobedu í bílskúr í Breiðholtinu, en hvort hún er 4WD, veit ég ekki. Svo heyrði ég að síðasti forstjóri B og L, hafi tekið með sér fornbílasafn fyrirtækisins, þegar Það sameinaðist IH.


Pobedan hans Stefáns er 2WD
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Háleggur

Pósturaf Sigurbjörn » 16 Ágú 2012, 08:24

ussrjeppi skrifaði:það er til einn svona í geymslu hjá b&l er mér sagt ,ég hef ekki komið mér í það að athuga það frekar til að staðfesta tilveru þessa eintaks . svo er til ein 4wd volga fyrir norðan á húsavíkursvæðinu , annars er ég skoðandi og leitandi að öllu sem kom frá Sovíetríkjunum .


Pobedan sem BL á er eindrifs
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Háleggur

Pósturaf ussrjeppi » 16 Ágú 2012, 10:09

takk fyrir það sigurbjörn vona bara að þessi fyrverandi forstjóri sé með góða aðstöðu fyrir fornbílasafnið frá b&l .
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Háleggur

Pósturaf Fugli » 05 Sep 2012, 20:05

4x4 Volga stendur inní hlöðu í Bárðardal,,,,er nú sennilega sett saman úr Volgu og GAZ jeppa
http://www.pbase.com/gambri4x4/image/45708336/large
Fugli
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 16 Apr 2004, 17:17
Staðsetning: Húsavík

Re: Háleggur

Pósturaf Þorkell » 05 Sep 2012, 21:51

Allavega ekki rússa hásing undir honum sýnist mér
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Háleggur

Pósturaf ussrjeppi » 06 Sep 2012, 10:51

áttu betri mynd af þessari 4x4 volgu
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Háleggur

Pósturaf Fugli » 06 Sep 2012, 12:16

4x4 version

In 1973-74 five AWD Volgas GAZ-24-95 were built. Some disadvantages were discovered during the tests and this modification remained experimental.

Samhvæmt Wikipedia þá fór Volga 4x4 aldrei í Framleiðslu
Mynd


En jú það eru Rússa hásingar undir þessari Rauðu Volgu
Fugli
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 16 Apr 2004, 17:17
Staðsetning: Húsavík

Re: Háleggur

Pósturaf Z-414 » 06 Sep 2012, 14:36

Úr því að verið er að tala um Volgu þá má geta þess að Volgur fyrir almúgan og til útflutnings voru alltaf með 4 sílendra mótor. KGB átti hins vegar Volgur með 5,5L V8 195 hestafla álmótor og sjálskiptinu, þær voru mest notaðar sem fylgdarbílar með Chayka and ZIL limosínunum.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron