Toyota Landcruiser árgerð 1966.

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Toyota Landcruiser árgerð 1966.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 29 Ágú 2012, 12:21

Ekki margir svona eftir....Þessi er framleiddur 1966 og er nýskráður í byrjun árs 1967 og er mjög heill og alveg orginal...6cyl bensin og 3gíra. Frændi minn eignast hann árið 2000 og hefur varðveitt hann síðan......setti bílinn í gang um daginn og gekk hann eins og klukka :)
Viðhengi
cruisi2.JPG
cruisi2.JPG (40.62 KiB) Skoðað 3411 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Toyota Landcruiser árgerð 1966.

Pósturaf ussrjeppi » 29 Ágú 2012, 15:40

það væri gaman að ná sér í einn svona orginal og eiga glæsilegur bíll
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Toyota Landcruiser árgerð 1966.

Pósturaf Sigurjón Guðleifsson » 29 Ágú 2012, 22:55

Fyrsti bíllinn sem ég eignaðist var svona jeppi og var mikið ferðast á honum og vorum oft 6-7 saman að ferðast, minn var árg. 1968, fyrsta og einasta Toyota sem ég hef átt. :D :D :D
Fiat 600 ´66
Zastava '79
Dodge Aries '88
Econoline '00
Sigurjón Guðleifsson
Alltaf hér
 
Póstar: 100
Skráður: 13 Nóv 2008, 23:15
Staðsetning: Reykjanesbær


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron