Heimasmíðaður Willys

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Heimasmíðaður Willys

Pósturaf zerbinn » 30 Sep 2012, 00:07

Ég er að leita að eiganda þessarar bifreiðar. Þetta er Willys sem pabbi átti og tveir frændur minir áttu einnig lengi fyrir 40 árum síðan. Allar upplýsingar vel þegnar. Myndin er tekin á akureyri fyrir 10 árum síðan. [4

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Heimasmíðaður Willys

Pósturaf JBV » 30 Sep 2012, 11:31

Þetta er nú meiri kassinn :lol:
Bronco-landrover yfirbygging ásamt einhverju öðru.
Alltaf gaman af frumlegri hönnun sem og sjálfsbjargarviðleitni í þá veru. :)
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Heimasmíðaður Willys

Pósturaf zerbinn » 30 Sep 2012, 12:50

þetta er fallega ljótt
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Heimasmíðaður Willys

Pósturaf zerbinn » 30 Sep 2012, 20:39

en veit enginn hvar þessi bíll er nyðurkominn í dag?
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Heimasmíðaður Willys

Pósturaf Z-414 » 01 Okt 2012, 12:40

zerbinn skrifaði:þetta er fallega ljótt

Einmitt, þetta er einn af þeim bílum sem er svo ljótur að hann er komin hringinn og orðin fallegur aftur! :shock:
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Heimasmíðaður Willys

Pósturaf zerbinn » 01 Okt 2012, 16:58

En ég bíð enn eftir upplísingum um það hvar han er nyðurkominn í dag. Þessi bíll var lengi í eigu fjölskyldu minnar á einn eða annan hátt mig langar að vita um afdrif hanns. Ég er þó nokkuð viss um að hann er enn ofan jarðar. :)
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Heimasmíðaður Willys

Pósturaf ussrjeppi » 02 Okt 2012, 10:43

veistu hver var síðasti eigandi að þessum bíl
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Heimasmíðaður Willys

Pósturaf zerbinn » 02 Okt 2012, 18:02

nei. ég tók þessa mynd á Akureyri fyrir 10 árum síðan og ég man ekki einusinni hvar.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Heimasmíðaður Willys

Pósturaf Siggi Royal » 02 Nóv 2012, 23:19

Man einhver eftir heimasmíðuðum Villys,sem hugsanlega var smíðaður úr fjórum frambrettum af Chevy 49-52 og station yfirbygging, sem minnti á Opel Rekord 55 og framrúðan var bogin splitvindow.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron