Einn GPW 1942 í viðbót á götuna

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Einn GPW 1942 í viðbót á götuna

Pósturaf Hinrik_WD » 06 Okt 2012, 18:41

Sælir,

Elli í Kópavoginum er búin að klára Ford 42 jeppan sinn. Er að bíða eftir gömlu plötunum og síðan fer hann
í skoðun og á götuna. Þessi er gerður upp í Íslenskum sveitastíl. Til hamingju með þetta Elli.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Einn GPW 1942 í viðbót á götuna

Pósturaf Hinrik_WD » 06 Okt 2012, 18:44

Meira segja sviðakjamma kjálki með til að undirstrika "Sveitabíla" stílinn :)

Mynd

Mynd

Mynd

Sjaldgæfur "early war" amp mælir með littlu "F" merki:

Mynd

Afhentur hernum 20 Júly 1942:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Einn GPW 1942 í viðbót á götuna

Pósturaf Hinrik_WD » 06 Okt 2012, 18:49

Aðrar Willys fréttir eru að auka GPW sem ég átti er á leiðinni til Akureyrar og fer bent í uppgerð. Sá er ca. 15 nóv 42.
Og er að vinna í að redda einum til viðbótar til mans í Keflavík sem fer einnig strax í uppgerð. Er að vinna í og aðstoða menn
í því að koma sem flestum af þessu gömlu jeppum á götuna aftur svo að einn daginn gétum við haldið flott "Willys mót"

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Einn GPW 1942 í viðbót á götuna

Pósturaf Jón Hermann » 06 Okt 2012, 19:59

Flottur þessi hjá Ella
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Re: Einn GPW 1942 í viðbót á götuna

Pósturaf Erlingur » 06 Okt 2012, 20:43

'Læk' á kjammann í gluggasillunni :wink:
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Re: Einn GPW 1942 í viðbót á götuna

Pósturaf hallif » 06 Okt 2012, 20:44

Þeir þurfa líka að vera svona ,Íslensk bílamenning verður að vrðveita.

HE
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron