MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 17 Mar 2013, 16:19

þessi mynd er viðkemur fornbílum ekki en hún er tekin á stríðsárum á Eskifirði og er af tveimur hermönum og fjórum ungum Eskfirðingum þar á meðal föður mínum Elísi Guðnasyn og bróðir hans Ölveri og vinum þeira Magnúsi Bjarnasyni og Kjartani

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 20:36, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 28 Mar 2013, 00:01

Önnur Solid felgan fundin og þá vantar þrjár í viðbót ,hafið augun opin þær eru vandfundnar.
Takið eftir því hún er alveg lokuð

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 20:39, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Apr 2013, 06:36

Sæll,

Þú gætir neyðst til að kaupa þær úti og flytja inn. Fékk eina hjá Jóa GPW44, hinar 2 sem ég á keyfti
ég úti og flutti inn.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 28 Maí 2013, 01:11

Nú hefur lítið skéð undanfarið og það getur verið gott líka því þessi tölfuvinna er tíma þófur af vestugerð.
Ætla sam að birta hér myndir af pedalum sem ég fann nú um dæginn þegar ég var að klára að taka dótið sem hafði verið rifið úr MB bílnum í skúrnum fyrir um 40 árum.
þetta eru orginal pedalarnir því að í slat grill bílnum voru steiptir eins og í GPW nema að annar sem var á bremsuni á MB var ferkantaður,
á MB bílunum sem komu eftir slat grill þá kom MB með pedala sem voru stansaðir úr blikki.
Á þessum má sjá í orginal herlitin græna,eins og sést hér fyrr í þráðnum var ég búinn að fá annan ferkantaðan nýan spurning hvorn ég nota, þessi gamli mikið slitin.
Einhver hefur verið að skoða þá á undan mér þvi þessar rispur í lakkið eru ekki eftir mig.

Mynd

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 20:44, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf KPV » 08 Jún 2013, 19:49

Sæll Hallfreður.
Ég hef verið að velta mér uppúr hlífðarplötum undir gírkassa. Fyrir mörgum árum skrúfaði ég plötuna undan jeppanum mínum og tapaði henni. Hef nú komist yfir plötu úr Willys Slat grill en hún er mikið minni en ég þarf fyrir GPW 1942.
Mynd
Þarna má sjá Ford gírkassahús á bitanum en samkvæmt; http://www.opie.com/jeep/skidplate.htm er platan
3: Slat Grill Willys MB #1 A-1253
Átt þú plötu fyrir þinn Teinagrills jeppa?
Kristján.
Kristján P. Vigfússon.
Ford GPW 62312
Notandamynd
KPV
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 12 Maí 2013, 21:19

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 11 Jún 2013, 01:09

KPV skrifaði:Sæll Hallfreður.
Ég hef verið að velta mér uppúr hlífðarplötum undir gírkassa. Fyrir mörgum árum skrúfaði ég plötuna undan jeppanum mínum og tapaði henni. Hef nú komist yfir plötu úr Willys Slat grill en hún er mikið minni en ég þarf fyrir GPW 1942.
Mynd
Þarna má sjá Ford gírkassahús á bitanum en samkvæmt; http://www.opie.com/jeep/skidplate.htm er platan
3: Slat Grill Willys MB #1 A-1253
Átt þú plötu fyrir þinn Teinagrills jeppa?
Kristján.


Sæll Kristján

Ég er svo heppin að það var rétta hlífðarplatan á jeppanum hjá mér,hér er mynd af plötuni,það sést meira seija í grænu málniguna .

Mynd

En þú skalt halda upp á þessa plötu þær eru ekki auðfundnar frekar en GPW plötunar ég á eina svoleiðis sem ég held að sé undan mínum GPW því ég fann hana fyrir utan skúrinn sem hann var geymdur í,hér er mynd af henni,horfi eftir GPW plötu.

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 20:48, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 02 Júl 2013, 19:51

Vantar eitt stk af þessu, þetta boddy er af slat grill,það væri ekki málið að laga þetta til.

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 20:49, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hjalti » 02 Júl 2013, 20:50

þetta boddy er af slat grill


Svona í stórum dráttum, hver er munurinn á þessari körfu og körfu af "venjulegum" Willys MB ?
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 03 Júl 2013, 07:53

Hjalti skrifaði:
þetta boddy er af slat grill


Svona í stórum dráttum, hver er munurinn á þessari körfu og körfu af "venjulegum" Willys MB ?


Það sem ég man svona í fyrstu er,ekki hanskahólf,lamir eru tvær á lokum á boxum,kista undir bensíntanki köntuð ekki rúnuð,svo er einhver smá smíðamunur á skúffu
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 08 Ágú 2013, 00:26

Góður fundur um helgina ekki stór en erfitt að finna,þetta eru spennulásarnir á gluggastykkið þeir voru úr kopar í slat Grill jeppunum og eins og sést á myndunum eru þessir úr kopar,þeir voru svo allir úr járni því það var farið að spara koparinn á stríðsárunum,þetta geta verið þeir sem voru í 105232 því ég fann þá í skúrnum sem hann var í þegar ég fékk hann,boltarnir voru í þeim svo ég er að geta mér til að jeppinn hafi verið með orginal gluggastykkinu og síðan hafi verið smíðað úr tré því að liturinn sem er á lásunum er eins og er sumstaðar á húsinu.

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 20:51, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 21 Ágú 2013, 22:28

Mynd af MB slat grill,þarna sést krækjur úr kopar og ferkantaður petali.þá vantar mig bara mótstykkin á móti krækjuni.

Mynd

þær eru ekki margar myndinar sem ég héf séð af slat grill á Íslandi hér er ein

Mynd

Hér er MB slat grill sjáið það er köntuð kistan undir bensín tánknum, svo breitist hún og varð rúnuð

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 20:56, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hjalti » 22 Ágú 2013, 00:35

Daginn!

Ég held ég hafi fundið eina felgu í viðbót handa þér Halli. Hún er undir óuppgerðum jeppa á bílasafninu í Borgarnesi. Hún er víst föl fyrir þig ef þú bara reddar annarri góðri felgu undan landbúnaðarjeppa í staðinn skilst mér.

Heil_herjeppafelga.jpg
Heil_herjeppafelga.jpg (195.64 KiB) Skoðað 13192 sinnum


B.kv.
Hjalti
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 22 Ágú 2013, 00:45

Hjalti skrifaði:Daginn!

Ég held ég hafi fundið eina felgu í viðbót handa þér Halli. Hún er undir óuppgerðum jeppa á bílasafninu í Borgarnesi. Hún er víst föl fyrir þig ef þú bara reddar annarri góðri felgu undan landbúnaðarjeppa í staðinn skilst mér.

Heil_herjeppafelga.jpg


B.kv.
Hjalti


Takk fyrir það Hjalti skoða hana þegar ég fer suður það verður fljótlega
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Ágú 2013, 11:07

Mynd[/quote]

Gét nú ekki sagt að ég sé hrifin af þessari MB slatgrill uppgerð...

1) Rangt stýri. Á að vera svart Sheller ekki grænt.
2) Rangt gluggastykki. Þetta er með festingunum fyrir riffilstatífið sem er late war viðbót.
3) Rangar felgur. Á ekki að vera með combat felgur

En rétt er þó með ferkanntaða boxið eins og Hallfreður bendir á :)

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 24 Ágú 2013, 23:03

Þessi mynd af MB jeppanum var nú bara tekin af erlendri síðu og veit ekkert um hann.

En þessi er gerður upp á íslandi af Völundi Jóhannessyni á Egilstöðum og er sú uppgerð bara frábær.
Gaman að segja frá því að þeir fara út úr verksmiðjunni á sama degi 105232 0g bifreið Völundar 105530,19-12-41.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 21:24, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron