MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 27 Nóv 2012, 22:24

Undir MB slat grill komu felgur sem voru ekki samanskrúfaðar ,ég á bara eina og vantar því fjórar. Hér eru myndir af henni og takið eftir því hún er alveg lokuð og 16x4.

Mynd



Mynd

Þessi felga er undan jeppa sem ég eignaðist og ætlaði að gera upp en hvarf frá því það var svo lítið orginal í honum og vantaði dada plöturnar og grindin ekki rétt ,en senilega hefur þetta verið MB slat grill með hanska hólfi sem er mjög sjaldgæfur,hef því til stuðnigs að úr honum kemur þessi felga og fram sætin eru erly sæti sem sést á því að þau eru skeitt saman á efstu slánni sjá mynd,svart stýri ,erly öxlar,erly stýrismaskína og lágt boddý númer

Mynd



Mynd

Mynd

Kem til með að nota þessi sæti en eins og sést þá er búið að hækka þau og smíða bekk úr vinstra sætinu en það er lítið mál að breyta þeim í upprunalegt horf.
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 19:12, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 24 Des 2012, 13:55

GLEÐILEG JÓL


Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 19:45, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 02 Jan 2013, 00:50

Sælir og Gleðilegt ár

Svona leit hvalbakurinn út áður en ég reif úr honum,þrír mælar réttir hraðamælir,GAS mælir,AMPERS mælir.
Það þótti flott að klæða mæla borðin með leðurlíki og því hafa verið teknar úr honum plöturnar þrjár en er komin með tvær að þeim sú þriðja var seld áður og með flautuni úr honum.

Mynd

Mynd

Hér er búið að klippa hvalbakinn frá,og er þetta hús mjög gott fyrir útan það að jeppinn lenti í skurð og það brotnaði stafur og hurð en það er búið að smíða nýtt,og skúfan hefur verið ný sett í þegar þetta gerðist.
Þetta er frátekið í bili

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 19:58, breytt samtals 2 sinnum.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 06 Jan 2013, 23:52

þá er bensín brúsinn kominn ef ég set hann á ,það voru yfirleit ekki brúsar MB slat grill en voru stundum setir á þá eftir á,
þessi passar vel á þennan því hann er dated 41,og kom með hernum á stríðsárum til íslands.

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 20:17, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 13 Jan 2013, 00:37

Þessi mynd er tekin juný 42 og er þetta MB slat grill með eins brúsa og ég er með.
Og svo til gamans þá er þetta tekið á Englandi og þetta er drottningin.

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 20:21, breytt samtals 2 sinnum.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 14 Jan 2013, 01:44

MB slat grill brúsalaus fallegur jeppi,
takið eftir willys merkinu, sem var á MB fram að may 42 og felgu sem er alveg lokuð og ekki sman skrúfuð, sé á myndum að MB slat gril og MA, GP voru á svona felgum, spurning hvort fyrstu GPW voru það líka.

Mynd

Gott væri að komast í svon haug

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 20:25, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 21 Jan 2013, 23:53

Skemmtileg grein úr blaði sem mér var send,veit ekki úr hvaða blaði Hjálparsveitatíðinda þetta er, sennilega 1990

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 20:27, breytt samtals 2 sinnum.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Amazon63 » 22 Jan 2013, 00:42

Það stendur nú á myndinni úr hvaða blaði þetta er. Hjálparsveitatíðindi, blaðsíða 10.
-
Valkyrjan P12134VF, B18A+M40, Färg #79.
Gustav P12244VG, B18D+M40, Färg #80.
Notandamynd
Amazon63
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 20 Okt 2008, 18:02

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 22 Jan 2013, 08:25

Amazon63 skrifaði:Það stendur nú á myndinni úr hvaða blaði þetta er. Hjálparsveitatíðindi, blaðsíða 10.



Þetta átti að vera úr hvaða Hjálparsveitatíðinda, trúlega um 1990.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Siggi Royal » 24 Jan 2013, 20:13

Getur verið að rússar hafi kóperað þessar felgur undir Gaz 69. Þær virðast í fljótu bragði eins.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 24 Jan 2013, 21:50

Siggi Royal skrifaði:Getur verið að rússar hafi kóperað þessar felgur undir Gaz 69. Þær virðast í fljótu bragði eins.


Þær komu undir cj2 í einhverjum tilvikum þá 1/2 tommu breiðari.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hinrik_WD » 26 Jan 2013, 12:14

Solid felgurnar voru bara á MB. GPW var alltaf á samsettum felgum.

Svona gétur hraðamælirinn þinn litið út eftir nokkra tugi þúsundkalla og sendingu til Frakklands:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 26 Jan 2013, 21:31

Solid felgurnar voru bara á MB. GPW var alltaf á samsettum felgum.

Sæll Hinrik datt þetta bara í hug þegar sá að GP var á þessu felum

Mynd

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 20:31, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hinrik_WD » 26 Jan 2013, 21:37

GP er prótotípa og er allt annar handlegur en GPW :)
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 10 Mar 2013, 21:32

Vantar MB slat grill gírkassa hann er með tappanum hægra megin þarf ekki að vera í lagi,vantar aðallega húsið ,skoða alla MB kassa það er erfit að finna í slat grill

Mynd


vatnskassa sem lítur svona út,skoða aðra líka.

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 20:35, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron