MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 14 Nóv 2012, 01:15

Sælir

þessi þráður verður svipaður og þráðurin um GPW 47624,hann verður um uppgerð og öflun varahluta í MB slat Grill wyllys árg 41 sem er lítið til af hér á landi og veit ég bara um einn sem er her fyrir austan það er jeppin hans Völundar sem er árg 41 líka,svo hef ég frétt af tveimur grindum önnur með öxlum. Það verður erfiðara að finna það sem þarf til að gera þessa bifreið í sitt upprunalega ástand sem hún var á stríðsárum því mun ég birta myndir hér af hlutum sem ég hef fengið og af hlutum sem mig vantar , er ég búinn að fá nokkra hluti í GPW sem menn hafa verið að láta mig fá.

Svona lítur hann út í dag bara hvalbakur til af boddyinu.
Ef einhver veit um boddy af MB væri gott að heyra af því
Mynd
Mynd
réttur krókur
Mynd
boddy no sem var bara 4 stafa á fyrstu bílunum
Mynd

svo er það gleðilegasta í þessu að ég er búinn að sameina bílinn og data plötuna sem einn góður vinur minn hann Hinrik Steinsson sem allir kanast við hér hafði keypt á fornsölu fyrir 15 árum síðan og hefur látið mig fá hana,
þið sjáið að það er eins málningin á bakhliðinni á plötunni og hvalbaknum.Það var einhver árátta í mönnum að rífa þessar data plötur af í gamla daga.
Mynd
Mynd
Mynd

dagsetnigar á hásingum

Mynd
Mynd

rétt hedd

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 18:38, breytt samtals 8 sinnum.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hjalti » 14 Nóv 2012, 16:11

Til hamingju með þennan sjaldgæfa grip og gangi þér vel í uppgerðinni á honum!
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 15 Nóv 2012, 00:32

Þetta er hraða mælir úr bílnum og er rétti mælirinn en því miður vantar vísirinn hann á að vera langur eins og á myndini fyrir neðan,þetta getur verið vandfundið.
Mynd
Mynd

Amper mælirinn hann sýnir 30 þannig er hann í MB slat grill yngri bílarnir eru flestir með 50
Mynd

Olíuþrýstimælir
Mynd

Bensí mælirinn
Mynd

Þá vantar mig bara hitamælir og vísir,svona myndi hitmælirinn líta út.
Mynd

Svona lofthreinsari á að vera í bílnum og vantar hann og er vandfundinn

Mynd

svona lítur grillið út á slatt grill,það vantar mig

Mynd

Ég skoða alla þá hluti sem mér bjóðast sama hvernig þeir eru útlýtandi og farnir
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 18:49, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 16 Nóv 2012, 18:24

Það má láta þess getið að það var Hinrik Steinsson sem allir þekkja hér sem keypti data plötuna á fornsölu.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hinrik_WD » 18 Nóv 2012, 15:13

Þetta er sennilega í fyrsta skiftið á Íslandi þar sem að bíll og dataplata eru sameinuð aftur eftir
svona mörg ár og það er bara gaman. Af rúmlega 25.000 teinagrills jeppum sem að voru smíðaðir
þá er talið að bara um 200 séu eftir, þannig að þetta verður spennandi verkefni. En mikið af pörtum
eru öðruvísi í Teingrills jeppanum og í standard MB jeppa. Hér er smá listi:

1) Svart Sheller stýri
2) Autolite mælaset, Eldsneytismælis sýnir "Gas" ekki "Fuel" Amp mælir sýnir 30-15-0, hraðamælir er
með 5 mílu bilum. Autolite mælar eru með grannar nálar. Ford notaði mæla frá Stewart Warner.
3) Teinagrill að framan með spes hliðarplötum til að bena loftinu að vatnkassanum.
4) Vatnskassi með bara 2 stönsuðum bilum á toppi
5) "Pönnuköku loftsía. Horn ofan á honum með skrúfu. Ekkert loftúttak á málmtúpu á sem tengir þetta saman.
6) "Solid" lokaðar felgur, 16 x 4,5 tommur
7) Gluggastykkis þumalskrúfur með 5/16 gengjum.
8 Verkfæralok að aftan með 2 littlum hjörum, ekki einni langri
9) Kúplingshús með "A-438" smíðanúmer
10) Inntaks grein ekki með úrtaki fyrir loft
11) Olíu mælikvarði grannur með 2 raufum á loki.
12) Ekki TRS (Torque reaction spring) aukafjaðarblað að framan vinstra megin
13) Festing fyrir aftursæti í boddí mikið þykkara
14) Radio fillterette með opnanlegu loki
15) "Hat channel" málm stykki undir framgólfi aðeins öðruvísi
16) Bremsuleiðslur aðeins öðruvísi
17) Black out ljós í fram grilli merkt: "CB" framleiðandi: Cocran-Brown.
18) Kassi undir bensíntank ferkantaður, ekki rúnaður
19) Gluggastykkis festingar úr "Brass" málmi
20) Tau tops festingar á gluggastykki early týpa með takka til að losa
21) Ross stýrismaskína með upphleyftum enda við stýris arm út í tein.
22) Black out ljós í grill með gúmmí hettu að neðan til að verja vírana.
23) Hringlóttur hljóðkútur og festingar
24) Gúmmí blokkir á húddi í stað trékubba með taui (til að leggja gluggan á)
25) Sviss með lykli
26) Aftur öxlar með "Scalloped" endum, ekki hring
27) Einangrun á innan verðum brunaveggnum aðeins öðruvísi í laginu
28) Jeppar upp að raðnúmer 3500 með látt gluggastykki
29) Vatnsdæla með steyptu hjóli merktu "636299"
30) Bremsu pedali steyftur og ferkanntaður. Seinni MB með stannsaða pedala, rúnaða á endum.
31) Footmans lúppur á bodí early týpa

Þetta er svona til að byrja með, en það er bara gaman að vera í eltingarleik við að finna alla réttu
partana í þetta til að gera þetta rétt.

Kv
Hinrik
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 14 Okt 2013, 21:15, breytt samtals 7 sinnum.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hinrik_WD » 18 Nóv 2012, 15:17

Ég endaði óvænt eina nótt í Brussel og kíkti því til Jaap félaga míns. Náði í fullt af pörtum,
þar á meðal NOS teinagrills hljóðkútsfestingar. Keyft eitt sett fyrir mig og eitt fyrir þig :)
Á líka einn auka blöndungs-topp-horn sem þú gétur fengið.

Kv

Hinni
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 20 Nóv 2012, 00:31

Þakka þér fyrir það Hinrik.

Það týnist til

hér er petalinn á bremsu
Mynd



kveikju hamar orginal

Mynd

reimskífa steipt á vasdælu en það vantar á hana númerið!

Mynd

Haldarinn undir olíukönnu

Mynd

stýrið svart Sheller

Mynd
Mynd

Kúplingshús með "A-438" smíðanúmer. þetta er húsið sem er í bílnum

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 18:52, breytt samtals 2 sinnum.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hinrik_WD » 20 Nóv 2012, 02:00

Hérna er mynd af Teinagrills jeppa á Íslandi. Hef sýnt hana áður, en höfum hana með því að það
eru líkur á því að þetta gæti verið sama bíllinn. Því miður sést ekki húddnúmerið nógu vel.

Mynd

Zoom inn:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hinrik_WD » 20 Nóv 2012, 02:08

Myndir úr Army TM bæklingi:

Mynd

Mynd

Mynd

Vélarhúsið. Hérna sést "Pönnuköku" loft filterinn, 2 stönnsuð bil í vatnskassa, early olíumælikvaði,
ekki loftúttak yfir í olíukvarða túbuna, olíu haldarinn við hliðina á flautunni, Fram olíufiltershús,
ekkert loftúttak á sogrein:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hinrik_WD » 20 Nóv 2012, 02:10

Nokkrir teinagrills jeppar hér!

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hinrik_WD » 20 Nóv 2012, 19:24

Smá grindarnúmer vs boddí númera pælingar:

FRAME# TUB#
100005 2014
100018 2025
100046 2038
100063 2045
100064 2028

105151 7957
105231 4900
105232 7879 Hallfreður
105444 7575
105472 7832
105533 7514

Þessi listi sýnir að það eru miklar líkur á því að þetta sé rétt dataplata miðað við boddí númer :)

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 20 Nóv 2012, 21:33

Þessi skjöl eru síðan Bifreiðar og Tækjabúnaður Bandríkjahers fór í hendur Íslendinga í lok síðari heimsstyrjaldar og sýnir það að þessi MB 105232 var hér á stríðsárunum, spurning er hvort íslenska ríkið seldi Ásgeiri Jónssyni, Búnaðarfélgi Íslands eða landlækni á 8000-!


Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af hallif þann 14 Okt 2018, 18:54, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Siggi Royal » 22 Nóv 2012, 10:33

Á samkeyrslumyndinni sjást tveir jeppar með annan front. Er þetta frumgerðin ?
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf hallif » 22 Nóv 2012, 12:04

Siggi Royal skrifaði:Á samkeyrslumyndinni sjást tveir jeppar með annan front. Er þetta frumgerðin ?


þetta er MA JEPPI
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: MB Slat Grill ,105232.19-12-41

Pósturaf Hinrik_WD » 22 Nóv 2012, 14:05

Siggi,

Þegar að Willys Overland, Ford og American Bantam car company var að berjast um samninginn við
herinn, þá smíðaði Willys 1500 MA jeppa, (sem var léttari útgáfa af Willys Quad) Ford 1500 GP
jeppa og Bantam 1500 BRC-40 jeppa, 14 nov 1940. Mig minnir að það hafi síðan verið pantað annað
hol af 1500 jeppum 1941, sem endaði með að herinn valdi Willys sem sigurvegaran.

En það er athyglisvert að verkfræðingar hersins voru með í hönnun jeppans. Til dæmis er klassíska
stansaða grillið, Ford uppfinning. En á myndinni í Austurstræti sést að einn grill teinninn er boginn.
Stansaða grillið var fljótar í smíðum og sterkara.

Af þessum fyrstu MA, GP og BRC jeppum, þá voru nokkrir tugir með spes 4 hjóla stýri. Þeir eru sjaldgæfir
í dag. Við höfum ekki fundið neinar sannanir, skjöl eða myndir sem sýna MA á Íslandi, en hér vorum
alla vegana 4 BRC40 og 1 GP sem sjást á gömlum myndum. Ég á einn einasta part úr GP jeppa, það er
aftur öxull.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Næstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron