Willys Blokk

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Willys Blokk

Pósturaf Björn H » 28 Nóv 2012, 04:00

Góðan dag.

Ég er að leita að blokk í Willys, helst GPW eða MB. Vita menn hvar svoleiðis er að finna í dag?
kv
Björn H.
Björn H
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 20 Feb 2012, 02:18

Re: Willys Blokk

Pósturaf Hinrik_WD » 05 Des 2012, 09:47

Björn,

Það er erfit að finna GPW bokkir í lagi, en MB er alveg möguleiki. Veit um hugsanlega um eina
í flaki sem ég þarf að rífa.

Ertu með MB eða GPW jeppa? Ef svo, sendu mér þá endilega myndir. Gét kannski fundið einhverjar
upplýsingar um hann.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Willys Blokk

Pósturaf Björn H » 12 Des 2012, 00:32

Já sæll aftur..

Þetta var nú svona skot í myrkri hjá mér með GPW. Var komin með eina MB blokk, en sú reyndist frostsprungin og á mjög erfiðum stað. Ofan í ventlasætinu þar sem stýringin kemur niður.

Er komin með aðra blokk sem ég held að sé af CJ2. Eru þessar blokkir ekki eins. þ.e. er að velta fyrir mér hvort að ég geti nýtt sveifarás og fleiri hluti á milli. Tók samt eftir því að þeir líta ekki eins út. Eins er önnur blokkin með tímagír en hin með keðju. Er í smá hugleiðingum með þetta hvort hægt sé að nýta þetta á milli??

Væri gaman að heyra meira af þessari MB blokk þegar og ef þú veist meira um hana.

Það er lítið mál að setja inn myndir, en ég held alveg örugglega að ég hafi verið í sambandi við þig fyrir nokkrum mánuðum. Bíllinn sem ég er með er gamli "orkubíllinn" ' 42 módel.
Björn H
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 20 Feb 2012, 02:18

Re: Willys Blokk

Pósturaf Björn H » 12 Des 2012, 00:33

Hér er ein mynd.
Viðhengi
L 1172.jpg
L 1172.jpg (241.08 KiB) Skoðað 12010 sinnum
Björn H
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 20 Feb 2012, 02:18

Re: Willys Blokk

Pósturaf Björn H » 12 Des 2012, 00:38

Ég held að ég sé alveg pottþéttur á því að þetta sé GPW jeppi. En skráningin er eitthvað ekki alveg rétt er skráður í skr.skírteini sem Jeep Willys '42 sem stenst ekki held ég. Eða hvað??
Björn H
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 20 Feb 2012, 02:18

Re: Willys Blokk

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2012, 00:46

Björn,

GPW og MB blokkir eru með keðju drifin sveifarás. CJ2A er með gírdrifin ás. Ef þú vilt nota sveifarás úr MB yfir í
CJ2A blokk, þá verður þú að skifta knastásinum yfir líka.

Ég er með GPW blokk sem ég er að laga. Hún er með sprungu frá cylinder vegg ofan í ventlasætið. Ég læt Kistufell
vélaverkstæðið slífa upp cylinderinn og pressa í hert ventlasæti og síðan laga ég sjálfur sprunguna á milli með Lock and Stich
pinnum sem eru boraðir í. Hægt að laga ótrulega mikið með þessu Lock and stich setti og til pinnar í mismunandi viðgerðir.
Sjá Youtube video:

http://www.youtube.com/watch?v=Pq0wfU4ZaKk

Ertu að hugsa um að gera þennan upp sem herjeppa eða sveitabíl? Skoðaði undir hann fyrir nokkrum árum síðan.
Búið að breyta ýmsu.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Willys Blokk

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2012, 00:51

Þetta er GPW minnir mig öruglega. Skráninginn á jeppunum er oft röng. Ég veit um MB jeppa ranglega
skráðan sem Ford. Þú þarft að finna raðnúmerið á grindinni fremst vinstra megin og láta skrá hann eftir
því. Ég gét þá líka kannski fundið út frá því hvort ég viti hver keyfti jeppan af hernum 1945.

Varstu búin að skoða uppgerðar þráðinn minn á "Vopna" ? Var reyndar að heyra núna að fólk fyrir austan
kannast ekkert við þetta nafn á honum sem kom mér á óvart, en sennilega er of seint að breyta því núna...

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Willys Blokk

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2012, 00:58

Ef þig langar að gera hann upp sem ekta GPW herjeppa þá á ég auka húdd, grill og eitthvað fleira.....
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Willys Blokk

Pósturaf hallif » 12 Des 2012, 01:27

Hinrik_WD skrifaði:Þetta er GPW minnir mig öruglega. Skráninginn á jeppunum er oft röng. Ég veit um MB jeppa ranglega
skráðan sem Ford. Þú þarft að finna raðnúmerið á grindinni fremst vinstra megin og láta skrá hann eftir
því. Ég gét þá líka kannski fundið út frá því hvort ég viti hver keyfti jeppan af hernum 1945.

Varstu búin að skoða uppgerðar þráðinn minn á "Vopna" ? Var reyndar að heyra núna að fólk fyrir austan
kannast ekkert við þetta nafn á honum sem kom mér á óvart, en sennilega er of seint að breyta því núna...

Kv

Hinrik



Nú er Hinrik aðeins að gleyma sér raðnúmerið á GPW er þrykkt í grindina v/m ofan á við vélarbitan,en MB fremst vinstra meigin þrykkt í plötu sem er hnoðuð inn á grindina fyrir aftan stuðaran,en cj2 á sama stað en utan verðu á grindini.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Willys Blokk

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2012, 01:33

Hallif, ég sagði: "Þú þarft að finna raðnúmerið á grindinni fremst vinstra megin "

Ertu ekki með gleraugun á þér núna? :)

Kv

Hinni
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Willys Blokk

Pósturaf Björn H » 12 Des 2012, 01:39

Takk fyrir þetta strákar.

Ég ætla að skoða þetta betur.. Hugmyndin hjá mér var nú bara að hafa svona þ.e. með húsi. Vitið þið hverskonar hús þetta er. Ég fer bráðlega í það að finna númerið á grindinni og læt ykkur þá vita. Ég er með annað húdd á bílinn sem ég eftir að sprauta og ganga frá betur. Það er ómerkt húdd og á að vera original.
Björn H
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 20 Feb 2012, 02:18

Re: Willys Blokk

Pósturaf Björn H » 12 Des 2012, 01:41

Blessaður vertu Hinrik

Ég er búinn að liggja yfir þessum myndum og hef mjög gaman af þeim.. Þetta sport er mjög skemmtilegt.
Björn H
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 20 Feb 2012, 02:18

Re: Willys Blokk

Pósturaf hallif » 12 Des 2012, 01:53

Ég er með gleraugun á ,en hef bara séð eina GPW grind með raðnúmeri fremst vinstra meigin fremst og þá var hún líkameð GPW númeri ofaná ,nema við séum að misskilja hvorn annan (eða ég þig) :o
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Willys Blokk

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2012, 02:11

"Fremst" hér með breytt í "Framarlega"


Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Willys Blokk

Pósturaf Björn H » 12 Des 2012, 02:13

Takk fyrir þetta þetta er sum sé undir brettinu. ;)
Björn H
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 20 Feb 2012, 02:18

Næstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron