Stuttmynd / traktorar + gamlir jeppar

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Stuttmynd / traktorar + gamlir jeppar

Pósturaf Rafael » 29 Nóv 2012, 14:02

Daginn,
Ég er að taka upp stuttmynd næstu helgi í Hvammsvík í Kjós.
Myndin gerist sirka 1962-1969.
Svo myndin verði sem flottust, raunverulegust og samkeppnishæf þurfum við að hafa umhverfið alvöru.

Mig langaði að athuga hvort þið gætuð hjálpað okkur með eftirfarandi (eða komið okkur í samband við rétta aðila):
1) Að finna gamla traktora sem við gætum mögulega notað í leikmynd.
2) Sama með gamla bíla - fólksbíla eða jeppa.

Myndin er tekinn upp 1-3.des (lau-mán).
Við munum taka upp á Stóra Botn, Littla botn og Hvammsvík í Kjós.

Ef þið hefur aðgang að slíku, eða símanúmerum hjá einhverjum sem getur mögulega aðstoðað okkur, væri hjálpin vel þegin :)
Rafael
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 23 Nóv 2012, 21:35

Re: Stuttmynd / traktorar + gamlir jeppar

Pósturaf Gaui » 29 Nóv 2012, 23:29

Rúnar Magnússon á eitthvað af svona dóti, ma, jepaan úr Börnum Náttúrunnar, gamlann Gybsi og eitthvað fl, hann á einhverja þræði hérna
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron