Volvo Lapplander

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Volvo Lapplander

Pósturaf patti » 06 Feb 2013, 16:20

Sælir
Ég er að gera upp gamlan lappa,en fékk þá hugmynd í höfuðið að kanski yrði gripurinn hagkvæmari ef sett yrði í hann diesel vél,og þá er spurning hvaða vél passar við b20 kassa....einhverjir?
patti
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 06 Feb 2013, 16:16

Re: Volvo Lapplander

Pósturaf Bjarni567 » 06 Feb 2013, 18:28

Sæll
Til hamingju með lappan en þarf þetta að vera haghvæmt? hvað keyrir þú mikið á ári og hvað margir Lapplanderar eru eftir? mitt álit er haltu B20 en þinn bíll þín ákvörðun.
Bjarni Halfdanarson
1971 Opel GT
1969 Opel GT
1984 Corvette
Bjarni567
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 04 Jan 2009, 01:53
Staðsetning: Ofan í húddi

Re: Volvo Lapplander

Pósturaf patti » 07 Feb 2013, 00:53

Nei þetta er bara pæling það er mjög ótrúlegt að þetta verði nokkurntíma gert :mrgreen:
patti
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 06 Feb 2013, 16:16


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron