Gamall Dodge

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Gamall Dodge

Pósturaf Helgi » 12 Apr 2013, 10:29

Sælir félagar.

Ég rakst á þessa mynd á Ljósmyndasafni Reykjavíkur og mér leikur forvitni á að vita hvort einhverjir geti sagt mér eitthvað um bílinn. Mér finnst hann svipa svolítið til Dodge WC53 en samt finst mér hann vera lengri. Mögulega gæti hafa verið byggt yfir hann. [1
Neðri myndin er af WC53

Mynd

MC53
Mynd
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Re: Gamall Dodge

Pósturaf JBV » 13 Apr 2013, 08:41

Það er eins og mig minni að þetta númer, R-364, hafi verið einhverjum af rútum Guðmundar Jónassonar. Gæti verið bíll frá honum :?
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Gamall Dodge

Pósturaf Helgi » 13 Apr 2013, 20:53

Jæja ég fann út úr þessu með smá grúski.

Undirvagninn og framendinn er Dodge WC54 sem kom undan sjúkrabíl og yfirbyggingin var Íslensk og smíðuð hjá Agli Vilhjálmssyni. Guðmundur Jónasson eignaðist bílinn 1946 og var fyrsti fjórhjóladrifsbíllinn sem hann eignaðist. Bíllinn var 10 manna.
Þessi mynd var tekin á leiðinni í Þórsmörk og líklega í neðra vaðinu á Lóninu.

Hvað skyldi hafa orðið um þennan Weapon? 8)
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron