Willys út í móa

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Willys út í móa

Pósturaf Sigurbjörng » 15 Júl 2013, 23:53

Rakst á þetta á þvælingi milli þúfna. Það væri gaman að fá að vita hvort einhver áttar sig á því hvaða árgerð þetta gæti verið. Allavega hef ég ekki hugmynd.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Willys út í móa

Pósturaf hallif » 16 Júl 2013, 10:45

Ekki gott að sjá það á þessum myndum en þetta er cj2,og sýnist platan vera í hægra horninu á hvalbakinum.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Willys út í móa

Pósturaf Sigurbjörng » 31 Júl 2013, 00:31

Já það var nú ekki mikið að græða á því. Gat ekki séð neitt út úr því.

Mynd
Mynd
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Willys út í móa

Pósturaf Hinrik_WD » 16 Ágú 2013, 04:56

Cj2A skúffa. Fljót leið til að sjá hvort að þetta sé GPW / MB eða CJ2A er að ath hvort að það sé stærra op fyrir ofan stýristöngina. Sjá mynd.
Herjepparnir voru ekki með svona stórt op.

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron