Nokkrar jeppaslóðir.

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Nokkrar jeppaslóðir.

Pósturaf KPV » 17 Jan 2014, 17:20

Sælir.
Datt í hug að deila hér smátt og smátt nokkrum jeppaslóðum sem ég hef googlað upp.
Vona að þetta sé ekki eitthvað sem allir hafa séð, alla vega hef ég gaman af.
Þetta er heillegur Ford herjeppi, takið eftir að vélin er grænmáluð eins og í Willys,
gæti verið svo ef herinn hefur skipt um vél en ekki orginal grá eins og Fordinn er frá verksmiðju.
Óskar þessi sem skrifar virðist ekkert altof vel að sér í herjeppafræðum en þó er þetta í lagi.
Smellið á myndirnar til að stækka.
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/ford-gpw/

Með kveðju,
Kristján Vigfússon.
Kristján P. Vigfússon.
Ford GPW 62312
Notandamynd
KPV
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 12 Maí 2013, 21:19

Re: Nokkrar jeppaslóðir.

Pósturaf Hinrik_WD » 19 Jan 2014, 05:42

Sælir,

Þetta er jeppinn hans Reynirs Flugstjóra í Keflavik. Hann var gerður upp áður en að internetið kom til sögunar
held ég, þannig að ekki skrítið að það séu smá frávik. Skúffan er original en var innflutt af honum frá USA.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Nokkrar jeppaslóðir.

Pósturaf KPV » 20 Jan 2014, 11:09

Í síðasta Bændablaði sem kom út 9. janúar 2014 var þessi auglýsing.

Mynd

Ég hef ekki séð til þessa jeppa-eiganda hér á spjallinu.
Hvað er verið að gera upp marga herjeppa á Íslandi?
(Veit að myndin er bara af netinu.)
Kristján P. Vigfússon.
Ford GPW 62312
Notandamynd
KPV
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 12 Maí 2013, 21:19

Re: Nokkrar jeppaslóðir.

Pósturaf Hinrik_WD » 20 Jan 2014, 12:01

Ég er í bandi við flesta held ég, var að lofa þessum GPW blokk :)

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Nokkrar jeppaslóðir.

Pósturaf hallif » 20 Jan 2014, 20:44

Gaman að segja frá því að raðnúmerið á grindini á þessum bíll hjá Atla fannst á pappírum sem eru frá því Bifreiðar og Tækjabúnaður Bandríkjahers fór í hendur Íslendinga í lok síðari heimsstyrjaldar :D :D
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Nokkrar jeppaslóðir.

Pósturaf hallif » 21 Jan 2014, 23:26

Ekki sé ég munin á GPW grilli og MB eins og hann segjir í þessum link nema f sem er stimplað á hlífina sem er frá efri hluta grillsins innað vatnskassa ,er með báðar gerðir og held að þetta sé framleitt í sama stans. :!:
Nema hann sé að tala um slat grillið.

(Myndirnar eru af Ford GPW herjeppa, sem er nánast eins og Willys herjeppinn nema grillið er aðeins öðruvísi. http://www.f4x4.is/myndasvaedi/ford-gpw/ )
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Nokkrar jeppaslóðir.

Pósturaf KPV » 29 Jan 2014, 19:47

Kristján P. Vigfússon.
Ford GPW 62312
Notandamynd
KPV
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 12 Maí 2013, 21:19


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur