Myndaþráður fornjeppa orginal og breyttir

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: Myndaþráður fornjeppa orginal og breyttir

Pósturaf krúsi » 07 Feb 2014, 15:20

Mynd
Mynd[/quote]


Þetta er algjör synd, eins og með marga aðra bíla.

Ég man eftir Willis, allavega 2, á Hornströndum. Annar var í Aðalvík og notaður í farangursflutning, þar á bæ var líka einn Traband, sem þeir misstu í sjóinn við flutninga og úr honum var gerð kartöflugeymsla.

Man ekki nákvæmlega hvar hinn Willis er / var staðsettur.

Á einhver myndir af þessum bílum?

kv.
Markús
Markús B. Jósefsson
Everyone is entitled to be stupid, but some abuse the privilege.
JEEP Cherokee ´87
Volvo Amazon ´70
krúsi
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 14 Maí 2008, 12:53
Staðsetning: Selfoss

Re: Myndaþráður fornjeppa orginal og breyttir

Pósturaf hallif » 07 Feb 2014, 17:55

Þetta er algjör synd, eins og með marga aðra bíla.

Ég man eftir Willis, allavega 2, á Hornströndum. Annar var í Aðalvík og notaður í farangursflutning, þar á bæ var líka einn Traband, sem þeir misstu í sjóinn við flutninga og úr honum var gerð kartöflugeymsla.

Man ekki nákvæmlega hvar hinn Willis er / var staðsettur.

Á einhver myndir af þessum bílum?

Ertu að meina þessa
Mynd
Mynd

kv.
Markús[/quote]
Síðast breytt af hallif þann 23 Feb 2014, 21:02, breytt samtals 1 sinni.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Myndaþráður fornjeppa orginal og breyttir

Pósturaf krúsi » 10 Feb 2014, 19:00

Sælir,
já ákkúrat þessir.
Var að vísu búinn að gleyma bláa Land Rovernum, ef ég man rétt var bílstjórahurðin gerð úr krossvið, og hún skorin út og máluð þannig að utanfrá var eins og maður sat við stýrið.

Sat oft á þessum þegar maður var yngri.

Minnir að Willisinn á neðri myndini sé í Jökulfjörðum.

Hvenær voru þessar myndir teknar?

kv.
Markús
Markús B. Jósefsson
Everyone is entitled to be stupid, but some abuse the privilege.
JEEP Cherokee ´87
Volvo Amazon ´70
krúsi
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 14 Maí 2008, 12:53
Staðsetning: Selfoss

Re: Myndaþráður fornjeppa orginal og breyttir

Pósturaf hallif » 10 Feb 2014, 21:24

krúsi skrifaði:Sælir,
já ákkúrat þessir.
Var að vísu búinn að gleyma bláa Land Rovernum, ef ég man rétt var bílstjórahurðin gerð úr krossvið, og hún skorin út og máluð þannig að utanfrá var eins og maður sat við stýrið.

Sat oft á þessum þegar maður var yngri.

Minnir að Willisinn á neðri myndini sé í Jökulfjörðum.

Hvenær voru þessar myndir teknar?

kv.
Markús


Veit ekki Markús
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Myndaþráður fornjeppa orginal og breyttir

Pósturaf hallif » 23 Feb 2014, 20:50

Mynd
MB slat grill
Mér barst þessi saga og upplýsingar um G365 frá Jakobi Jónssyni Akranesi .Þessi jeppi var í eigu Gests Andréssonar á Hálsi í Kjós. Í Desember árið 1947 var hann ásamt konu sinni á heimleið og stytti sér leið yfir Meðalfellsvatn, sem var á ís. Ísinn brast undan jeppanum og fórust þau bæði.
Húsið á jeppanum er talið smíðað af hermönnum,kannski dæmigert hermanna hús, hróflað upp án þekkingar eða aðstöðu.
Og hvað varð um bílinn eftir slysið á Meðalfellsvatni, veit Jakob ekki.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Myndaþráður fornjeppa orginal og breyttir

Pósturaf hallif » 24 Feb 2014, 20:48

Dodge Command Car, Pálína
Mynd
Mér barst þessi upplýsingar frá Jakobi Jónssyni Akranesi.
Þarna er Páll Arason ferðafrömuður, en hann mun vera fyrstur manna til að fara með Íslenska ferðamenn á eigin bílum um Evrópu , og það á þessum stríðsjálkum.
Svo vikið sé að Páli Arasyni og Command Car bíl hans, þá bar bíllinn nafnið Pálína. Annan bíl átti Páll, af Dodge Carry-All, gerð er kallaður var Ólína, sá bíll var síðar lengdur og byggt á 18 farþega hús. Hugsið ykkur hvað þessir bílar sem gefnir voru upp sem ¾ tonn, hafa verið yfirlestaðir og sýnir hvað þeir hafa verið sterkbyggðir.

Mynd

Mynd

Dodge Command Car WC-57 1942
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Myndaþráður fornjeppa orginal og breyttir

Pósturaf hallif » 27 Feb 2014, 00:41

Mynd

Herjeppi frá Hólmi landbroti
þetta er herbíl,sjá grillið er með 8 rimlum,búið að sjóða í tvö bilin tilað geta sett utanáliggandi ljós,sést í litlu herljósin

Mynd



Willys séra Jóns sem var prófastur í Holti í Önundarfirði. Í 93.

Jón Skúlason

Mynd

Í171 Willys jeppa frá Gemlufalli.

Jón Skúlason
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Myndaþráður fornjeppa orginal og breyttir

Pósturaf hallif » 05 Mar 2014, 21:59

Fallegur þessi ,með Stillishús

Mynd

Einn verulega flottur

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Myndaþráður fornjeppa orginal og breyttir

Pósturaf KPV » 08 Mar 2014, 14:51

hallif skrifaði:Þessi jeppi var í eigu Gests Andréssonar á Hálsi í Kjós. Í Desember árið 1947 var hann ásamt konu sinni á heimleið og stytti sér leið yfir Meðalfellsvatn, sem var á ís. Ísinn brast undan jeppanum og fórust þau bæði.

Og hvað varð um bílinn eftir slysið á Meðalfellsvatni, veit Jakob ekki.

Mynd

Mynd
Kristján P. Vigfússon.
Ford GPW 62312
Notandamynd
KPV
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 12 Maí 2013, 21:19

Re: Myndaþráður fornjeppa orginal og breyttir

Pósturaf Þorkell » 08 Mar 2014, 22:11

Ég hef heirt að þessi bíll sem fór í Meðalfellsvatn sé til eða leifar af honum á Esjumelum. En hvar þar veit ég ekki.
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Myndaþráður fornjeppa orginal og breyttir

Pósturaf hallif » 16 Mar 2014, 14:38

BANTAM BRC 40, Bakkasel í Öxnadal, uppá Öxnadalsheið

Mynd

Herjeppin byrjaður að taka við af Hestinum

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Fyrri

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron