Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 20:33

Elsti Willys jeppi landsins er fundinn. Leyfarnar af honum voru á Seljanesi hjá feðgunum
Stefáni og Magnúsi. Hann er raðnúmer 103469, eða jeppi númer 3469 sem kom af Willys
Overland færibandinu í Ohio. Þetta er "Teinagrill" jeppi, afhentur hernum ca. 11. Dec 1941.

Myndir frá Stefáni Magnússyni:

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 20:40

Ég vill þakka Stefáni og Magnúsi fyrir þessa gjöf, en jeppinn verður gerður upp. Grindinn
er ílla farin en hægt að laga með varahlutum og vinnu. Stefán hafði tekið grindarnúmer
dataplötuna af fyrir löngu en hún var vel geymd í skúffu inn á verkstæði hjá þeim:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Ath af gefnu tilefni verða allar myndirnar mínar merktar í framtíðinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 20:50

Komin inn á verkstæði.

Mynd

Mynd

1941 Teinagrills jeppar sem til eru eða voru á Íslandi:

103469 Hinrik Steinsson
103559 Seldur 1945. Óvíst hvort hann sé til í dag
103973 Seldur 1945. Óvíst hvort hann sé til í dag
105232 Hallfreður Elísson, verkefni í vinnslu.
105530 Völundur, uppgerður.
107069 Hinrik. Ber grind frá Sverrir Ystafelli.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 21:17

Ég kem til með að nota teinagrills grindina sem ég fékk hjá Sverrir á Ystafelli til að
fara eftir til að laga þessa. Hallfreður fann fyrir mig CJ2A grind sem er nánast eins
sem hægt er að skera úr viðgerðar stykki.

Þetta er svolítið ryðgað :)

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 21:19

Upprunalegar hásingar, dagsettar: 9 Dec 41 og 2 Dec 41:

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 21:21

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 21:26

Járn stykkið neðst fyrir miðju var bara á early teinagrills jeppum. Festing fyrir bremsu
hosu í afturhásingu.

Mynd

Mynd

Komin í sundur:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 21:29

Ég á fyrir mikið af sjaldgæfum pörtum í þetta verkefni en mótorinn vantaði. Feðgarnir í Ferjunesi
gáfu mér þennan MB mótor, en hann var orðin heldur lasin:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 22:25

MB motor er ekki með sama númer á grind eins og er á GPW. MB mótornúmer er
hærra. Nokkur hundruð númer til að byrja með, nokkur þúsund seinna í striðinu.

Það er ansi erfit að finna Dec 41 Teinagrills mótor. En mér tókst að finna einn og
kaupa af safnara í USA sem er mjög nálægt upprunalega númerinu. Uppgerður í
kassanum, tilbúin í grindina:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 14 Des 2014, 00:39, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 22:31

Flestir hafa séð "F" merkin á GPW boltum. Á early Teinagrills jeppum voru flestir boltarnir
merktir "TR20" Kaupi þá ef einhver á til, en búin að fá slatta af þeim.

Mynd

Early Teinagrill pedala armur. Seinna breyttist partnúmerið í "A404"

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 22:46

Þessi Willys var áður á Skerðingstöðum. Ég talaði við bóndan þar og fór í heimsókn. Hann
hélt að hvalbakurinn væri enn til með upprunalegu dataplötunum ennþá á. En því miður
hafði Hringrás komið í heimsókn nokkrum árum áður og tekið þetta ásamt miklum bíla
verðmætum á þeim bæ. Dataplöturnar glataðar. Myndir frá Skerðingstöðum:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 23:16

Stór varahluta sending frá Ameríku, Gerði skifti á þessu við safnar sem var nýbúin að kaupa
Halftrack trukk. Hann fékk auka parta sem ég átti til. Upprunaleg skúffa, bretti, húdd,
gluggastykki ofl ofl.

Mynd

Mynd

Upp að MB 103545 var gluggastykkið lægra. Út af því voru festingarnar á húddinu lengri
á hliðunum. Rétt early húdd, sést á götunum á hliðunum:

Mynd

Leyfar af upprunalega gúmmí púðanum:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 23:21

Teinagrills bretti með "Deflectors" en áföstum:

Mynd

Ekta "Low Windshield" gluggastykki, en því miður búið að lengja það. Þarf að skera
skinnið af að neðan, stytta rörin í rétta lengd og sjóða. Fæ síðan repro skinn til að
festa að neðanverðu:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 23:22

Teinagrills skúffa án hanskahólfs:

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 23:23

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Næstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron