Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 23:25

Flautufesting með "TR20" boltum:

Mynd

Rétt vatnsdæla með steyftu hjóli:

Mynd

Slökkvitækja festinginn var fest farþega megin:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 23:28

"Solid" felga, alveg lokuð. CJ2A felgur í byrjun voru svipaðar en brúnir að innan
ekki eins og munaði 1/2 tommu á breidd:

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Des 2014, 23:30

Early teinagrill "footmans loops"

Mynd

Og toppurinn til að laga grindina, framhlutinn með röri í finu lagi, af Dec 41 MB jeppa.

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 13 Des 2014, 23:48

Jóhann fann réttan hraðamælir hjá Sverrir á Ystafelli sem ég fékk með kærum þökkum.
Svona leit hann út:

Mynd

Mynd

Ég sendi hann til Frakklands í uppgerð. Tók langan tíma eða 3 ár að fá hann til baka!
En lítur mjög vel út eftir uppgerðina:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 13 Des 2014, 23:52

"Solid" felga sem Jóhann fann einhverstaðar. Enn með leyfar ef grænu her málingunni.
Þessar felgur voru bara notaðar á "Early" Ford GP og Teinagrills jeppa og þessi væntalega
af jeppa hérna úr stríðinu:

Mynd

Jóhann fann þennan líka. "GAS" merktur hraðamælir sem var í Dodge 1/2 ton (í stuttan tíma)
og í Teinagrills jeppunum:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Des 2014, 00:03

Það smá safnast saman réttir partar í þetta verkefni, en samt búið taka nokkur
ár. Vill endurlífga þetta spjall. Ekki vera feimnir að koma með athugsemdir eða
spuringar.

Autolite "Cutout" með "11V" dagsettningu: Nov 1941

Mynd

Ampermælirinn var ekki 0-50 amp, heldur 0-30 amp á teinagrills jeppum. Þennan
fékk ég frá félaga mínu í Belgíu. Sá eini NOS sem ég veit um enn í upprunalega kassanum:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Des 2014, 00:09

Kveikja sem kom frá Gísla Guðmunds á Vesturgötunni. "10V" dags kódi: Oct 1941.

Mynd

Sogreinarnar fékk ég ekki með yfirhalaða mótornum, en gaman af því að greinarnar
sem ég tók af "Vopna" Egilstaðar GPW voru af teinagrills jeppa:

Mynd

Partnúmerið er með "E" sem stendur fyrir "Experimental" eða sjaldgæft tilrauna stykki.

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Des 2014, 00:12

Aðal parturinn, original teinagrill. Búið að rétta það núna og ég á til 1/8 tommu stál
til að smíða í teinana sem vantar:

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Des 2014, 00:19

NOS AC Sparkplug "pönnuköku" loftsía. Hef ekki fundið eða séð neinn svona á Íslandi.
Það er ekki hægt að þrífa elementið, og það sennilega ástæðan að þetta var notað
í stuttan tíma í byrjun bæði á MB og GPW, og síðan breytt í olíusíu filterinn.

Mynd

Nokkrir sjaldgæfir saman. Hallfreður á nálarlausa mælinn til vinstri. Hann fer í uppgerð
seinna. Búin að finna nál fyrir þig og "U" festinguna að aftan :)

Mynd

Smá safn af kveikjulokum. Brúnu "Autolite" merktu lokin eru á early stuttu kveikjurnar.
Þær svörtu á seinni vatnsheldu kveikjurnar.

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Des 2014, 00:25

Fann þennan í stóru parta vöruhúsi hjá Jaap félaga mínum í Belgíu. Hann á rosalegt safn
af bílum og nokkur vöruhús full af pörtum. NOS ferkanntaður kúplings pedali:

Mynd

Mynd

Teinagrill "blackout" ljós framan í grillið. Kemur frá Ella gamal Willys manni í Kóp.
Ekki "CB" merkt, bara upphleyft "I"

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Des 2014, 00:27

Fyrstu MB / GPW jepparnir vorum með radio filter sem var með opnanlegt lok.
Fann þennan NOS í kassanum í Frakklandi:

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Des 2014, 00:33

Ekki auðvelt að finna þetta og flestir sem maður sér af og til á Ebay eru ryðgaðir og ljótir.

Mynd

Mynd

Veit um einn svona á Íslandi en hann fer væntanlega einn daginn í jeppa sem er til.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Þorkell » 15 Des 2014, 16:37

Gaman að sjá þetta . Þetta verður áhugaverð uppgerð.Ég þarf að fara að kíkja á þig og skoða herlegheitin. Það hefur greinilega borgað sig að láta þig vita af þessari grind hjá Stebba vini mínum.
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Gaui » 15 Des 2014, 22:29

Radio filter? Nú er ég alveg á gati?
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Elsti Willys jeppi landsins fundinn

Pósturaf Hinrik_WD » 15 Des 2014, 23:14

Þorkell, takk fyrir að benda mér á Stebba. Þar sem að þetta er elsti Willys í landinu þá
fannst mér mikilvægt að bjarga honum. Ég er búin að eyða yfir miljón í parta nú þegar,
þannig að ég held að hann hafi farið á góðan stað :)

Gaui. "Radio Filterette" var á öllum herjeppunum í byrjun - mið framleiðslu. Þetta er
hluti af "Radio suppression" setti eða kerfi til að minka static hávaða þegar að radio
tæki voru notuð í jeppunum. Margir erlendis gera jeppana upp með þessu en tengja
framhjá boxinu.

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron