Landsmót Cadillacmanna

Segðu okkur frá einhverju sem við gætum haft gaman af. Samkomum fornbíla eða annað.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Landsmót Cadillacmanna

Pósturaf mauser » 19 Júl 2009, 20:30

Sælir .
Það styttist í landsmótið um næstu helgi. Sunnudaginn 26 Júli.

Mæting Kl. 12.00 á OL'IS Norðlingaholti ,OL'IS bíður Cadillac mönnum 12 Kr.afslátt á bensín líterinn nýjir félagar velkomnir.
Við röðum bílunum upp Norðanmegin við stöðinna og höldum smá kynningu á klúbbnum.
Kl.14.00 leggjum við í hann austur í Þrastarlund og röðum bílunum aftur upp við veitingarskálan þar inni bíður okkar kaffihlaðborð á 1.600 kr. síðan ökum við þingvallahringin heim.
Heimasíða er í smíðum fyrir klúbbinn það er www.IceCad.is
Mynd
Notandamynd
mauser
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 09 Nóv 2008, 21:58
Staðsetning: Reykjavík Iceland

Fara aftur á Hvað er að gerast?

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron