Stofnun SAAB klúbbs

Segðu okkur frá einhverju sem við gætum haft gaman af. Samkomum fornbíla eða annað.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Stofnun SAAB klúbbs

Pósturaf Þórir Már » 26 Maí 2005, 11:40

Stofnaður verður SAAB klúbbur laugardaginn 28. maí n.k. Hist verður klukkan þrjú á planinu aftan við Hús verslunarinnar (vestan við húsið). Fá menn þar tækifæri til að sýna SAABana sýna (bæði fornsaabar sem og yngri eru velkomnir) og sjá aðra. Ef einhverjir luma á góðum SAAB myndum þá er tilvalið að taka þær með til að sýna.

Allir SAAB eigendur eru velkomnir, hvort sem þeir eru núverandi, fyrrverandi eða tilvonandi eigendur.

Að formlegri stofnun klúbbsins lokinni verður ekinn hópakstur um bæinn.

Ef einhverjar spurningar vakna þá er hægt að hafa samband við mig í síma 698 6314. Einnig verða allar frekari upplýsingar birtar á vefsíðuni hjá Nóna http://www.icesaab.net

Með SAAB kveðju,
Þórir Már
Þórir Már
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 26 Maí 2005, 11:26
Staðsetning: Seltjarnarnes

Pósturaf ADLERINN® » 09 Jún 2005, 22:50

En lancia eigendur eru þeir velkomnir í klúbbinn :) :) :)
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.


Fara aftur á Hvað er að gerast?

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron