Skemmtileg sýning

Segðu okkur frá einhverju sem við gætum haft gaman af. Samkomum fornbíla eða annað.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Skemmtileg sýning

Pósturaf ksunna » 16 Des 2010, 23:54

Ég verð með myndlistarsýningu núna um helgina og mig langaði að bjóða ykkur á hana. Það kostar ekkert inn og á opnuninni sem verður á laugardag milli 17-20 verða veitingar í boði fyrir gesti. Sýningin er í Hugmyndahúsi háskólanna Grandagarði 2 (gamla Ellingsen) og verður opin dagana 18-22 desember milli 13-17 á daginn.

Ég verð með 4 myndir og þætti mér gaman ef þið gæfuð ykkur tíma til að koma og sjá sýninguna.


Mynd

http://www.facebook.com/event.php?eid=180127108680104&index=1
Kristín Sunna Sigurðardóttir
VW 1303 '73
Notandamynd
ksunna
Þátttakandi
 
Póstar: 27
Skráður: 13 Nóv 2008, 19:09

Pósturaf Gunnar Örn » 17 Des 2010, 07:14

Já, þetta hljómar vel :wink: :wink:
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Hvað er að gerast?

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron