Opnun á Véla og Samgöngusafni í Stóragerði.

Segðu okkur frá einhverju sem við gætum haft gaman af. Samkomum fornbíla eða annað.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Opnun á Véla og Samgöngusafni í Stóragerði.

Pósturaf Dodgeinn » 18 Maí 2004, 15:14

Nú er komið að því!!!!!!
þann 26 júní mun félagsmaðurinn Gunnar í stóragerði opna glæsilegt
Véla og samgöngusafn í Stóragerði.
Hann vonast til að sjá sem flesta félagsmenn og aðra í Stóragerði (vonandi á fornbílum) á þeim degi.
Þetta er upplagt tækifæri til taka "rúnt" Norður í Skagafjörð og njóta glæsilegrar náttúru og skoða gamla bíla og margt annað hjá Gunnari
(Skál og syngja Skagfirðingar) :D
Dodgeinn
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 18 Maí 2004, 15:12

Pósturaf Binni » 21 Jún 2004, 09:54

Ætla menn að fjölmenna í skagafjörðinn,nóg af tjaldstæðum á melunum fyrir neðan safnið(Frítt) '!
Bíla og búvélasafnið Stóragerði í skagafirði.
Binni
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 31 Mar 2004, 16:29
Staðsetning: Rvk


Fara aftur á Hvað er að gerast?

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron