Classic Bike

Sérhæfðara spjall um mótorhjól, 25 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Classic Bike

Pósturaf ADLERINN® » 27 Mar 2007, 12:29

Classic Bike

Er einhver hér á spjallinu sem er áskrifandi að þessu blaði.

http://www.greatmagazines.co.uk/store/d ... 6&id=15866

Tilboð


3 issues for £3 risk free trial offer


Subscribe to Classic Bike and get

• Your first 3 issues for only £3

• Every issue delivered to your door - guaranteed

• Plus, never miss an issue again!
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Gott blað

Pósturaf Hjalti » 13 Apr 2007, 23:41

Kvöldið,

Kaupi þetta annað slagið, skemmtilegar greinar, t.d. um uppgerðir, þið getið m.a. reynt að komast í happdrætti um að vinna þetta tvígengis Kawasaki 500 sem er í uppgerð hjá þeim núna:

Mynd

Svo eru "dossiers" um ýmsar hjólategundir, hægt að hlaða þessum greinum niður hér: http://www.classicbike.co.uk/nav?page=c ... ce=5053777

Hjalti
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Apr 2007, 00:21

Sælir,

Að mínu mati, þá er besta blaðið "Old Bike Mart" sem að gefið er út í Englandi. Þetta er ekki tímarit, heldu meira eins og vikulegt dagblað. Ef að þú hefur einhvern áhuga á gömlum hjólum, þá hjálpar þetta:

http://www.oldbikemart.co.uk/

Vefsíðan er ekki eins góð og blaðið sjálft, en í blaðinu auglýsa allir sem einhverjir eru í Enska "Classic" mótorhjólaheiminum.

Kveðja
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis


Fara aftur á Fornhjól

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron