1939 BSA

Sérhæfðara spjall um mótorhjól, 25 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

1939 BSA

Pósturaf ADLERINN® » 09 Sep 2007, 11:59

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Sep 2007, 07:38

Adler,

Eftir farandi partar eru rangir fyrir þetta hjól:

Bensín tankur, hraðamælir, frammljós, Pannier töskur og sennileg fleirra ef ég skoða fleirri myndir.

Vantar verkfærabox.

Ef að þetta er virkilega 1939 árgerð af BSA M20, þá á serial númerið að byrja á "KM20"

Þessi síða er góð ef að menn eru að leita að gömlu Bresku hjóli til að gera upp:

http://www.oldbikemart.co.uk/
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis


Fara aftur á Fornhjól

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron