Victoria KR26 - Uppgerð

Sérhæfðara spjall um mótorhjól, 25 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf baldur » 12 Apr 2008, 09:56

Prufa
baldur
Þátttakandi
 
Póstar: 44
Skráður: 10 Maí 2007, 21:14

Pósturaf ADLERINN® » 02 Júl 2008, 11:53

Flott hjól hjá þér Mynd

Hvernig er svo að aka gripnum ?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf baldur » 04 Júl 2008, 22:27

Hef reyndar ekki ekið hjólinu nema 5 km síðan það fór í skoðun.
Nokkuð gaman að keyra þetta. Öll 12 hestöflin skila því ágætlega áfram,
fjöðrunin er ágæt og bremsur þokkalegar. Er töluvert frábrugðið þeim hjólum
sem ég ek venjulega, sérstaklega vegna þess hvernig ásetan er og að skálabremsur
virka jú töluvert öðruvísi en diskabremsur.

Hef eitthvað þurft að dunda í því, var í smá brasi með að ná tímanum alveg réttum
og að stilla kúplínguna þannig að hún snuðaði ekki og væri jafnframt ekki of þung.

En annars er bara gaman af þessu.
baldur
Þátttakandi
 
Póstar: 44
Skráður: 10 Maí 2007, 21:14

Pósturaf baldur » 23 Sep 2011, 21:05

Vikka var að rúlla yfir 1000 km frá uppgerð.
Skellt mynd af "Hinni hliðinni" af því tilefni.

Mynd

Annars hefur hún rúllað þetta nokkuð auðveldlega og áfallalaust.
baldur
Þátttakandi
 
Póstar: 44
Skráður: 10 Maí 2007, 21:14

Fyrri

Fara aftur á Fornhjól

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron