Er að leta af Suzuki RM50 mini krossara '82

Sérhæfðara spjall um mótorhjól, 25 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Er að leta af Suzuki RM50 mini krossara '82

Pósturaf nobrks » 19 Sep 2009, 23:41

Suzuki RM50 '83 var fyrsta hjólið mitt og átti ég það frá '92-'95, og gerðum við feðgarnir það upp.
Ég vissi nær alltaf hvar hjólið var´en átti ekki aur fyrir það á þeim tíma, en misti sjónar af því um 2002.

Síðast sá ég hjólið á Á kerru á leið í gegnum Selfoss í kringum 2006, og frændi eigandans að fara með upp í sveit á suðurlandsundirlendinu og tók ég niður síman hjá honum , en hef skrifað það vitlaust niður.

Hjólið er auðþekkjanlegt á því að bensínkranninn er úr landvélum, svona 8hyrntur eins og er oft settur í jeppaflegur.
Það kviknaði reyndar smá í hjólinu´2001 og er því kraninn smá bráðinn.

ÉG vil gjarnan kaupa hjjólið aftur ef því hefur ekki verið hent, og er ætlunin að gera það upp. Ég er kominn með eitt svona hjól sem mikið vantar í, og eru allar vísbendingar um hjólið mitt og önnur svona hjól vel þegnar.

Kristjangretarsson@hotmail.com
s:6602992


Myndir af eins hjólum
Mynd
Mynd
Mynd
nobrks
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 17 Jún 2009, 22:39

Re: Er að leta af Suzuki RM50 mini krossara '82

Pósturaf Aldowin » 14 Sep 2015, 11:50

svona 8hyrntur eins og er oft settur í jeppaflegur.
Aldowin
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 11 Sep 2015, 04:00


Fara aftur á Fornhjól

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron