Forhjólaáhugamenn

Sérhæfðara spjall um mótorhjól, 25 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Forhjólaáhugamenn

Pósturaf baldur » 23 Sep 2011, 21:06

Eru ekki einhverjir áhugamenn um fornhjól sem hefðu áhuga á að mynda
einhvern klúbb eða félagsskap um þetta áhugamál ?
Ef svo er, þá endilega svarið hér eða sendið mér póst á baldursi@hotmail.com
baldur
Þátttakandi
 
Póstar: 44
Skráður: 10 Maí 2007, 21:14

Pósturaf Sigurbjörn » 24 Sep 2011, 21:40

Væri ekki bara sniðugt að stofna fornhjóladeild innan fornbílaklúbbsins ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf baldur » 24 Sep 2011, 21:48

Jú, það gæti verið snjallt ef nógur áhugi er til staðar.
baldur
Þátttakandi
 
Póstar: 44
Skráður: 10 Maí 2007, 21:14

Fornhjól.

Pósturaf jóhann sæmundsson » 25 Sep 2011, 02:15

'A síðu drullusokka er mikið efni og myndir, þaðan eru líka linkar
á allt sem tilheyrir mótorhjólum.

http://drullusokkar.123.is/
jóhann sæmundsson
Þátttakandi
 
Póstar: 20
Skráður: 24 Apr 2006, 03:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Börkur Bó » 14 Des 2011, 18:46

baldur skrifaði:Jú, það gæti verið snjallt ef nógur áhugi er til staðar.



...Ég er til í fornhjólaklúbb, á tvö stykki sem eru að detta í 25 árin :)

Mynd
Honda BigFour 4x4 árg 1987.

sem minnir mig á að ef einhver á 11" dekk undir svona hjól væri gaman
að frétta af því. Það er ekki auðvelt að finna þessa stærð, 11 tommuna.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf R 69 » 15 Des 2011, 22:46

Vélhjólafelag Gamlingja var stofnað 1993

http://www.sniglar.is/gamlingjar
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Hinrik_WD » 16 Des 2011, 00:43

Ég er "Gamlingji" :)
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf baldur » 23 Des 2011, 00:23

Fínar myndir Börkur. Langar út að hjóla :)

Eftir því sem mér hefur skilist þá eru Gamlingjarnir lokaður
klúbbur og því ekki auðvelt að ganga þar inn, en hann snýst
jú vissulega um þetta áhugamál. Annars er lítið af upplýsingum
um klúbbinn að finna á veraldarvefnum
baldur
Þátttakandi
 
Póstar: 44
Skráður: 10 Maí 2007, 21:14

Re: Forhjólaáhugamenn

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Apr 2012, 01:30

Baldur,

Til að komast inn í Gamlingjana, þarft þú að mæta á aðal fund sem er einu sinni á ári og sækja um
aðild. Mér fannst þetta kjánalegt líka í byrjun að það væri vesen að komast inn, en núna þegar að
maður er orðin meðlimur og fengið merki klúbbsins þá finnst manni það meira merkilegra en ella.

Mynd

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Forhjólaáhugamenn

Pósturaf baldur » 01 Maí 2012, 18:39

Takk fyrir upplýsingarnar, Hinrik.
Já, þetta er eiginlega hálf skrítið fyrirkomulag
en kannski maður athugi málið.
baldur
Þátttakandi
 
Póstar: 44
Skráður: 10 Maí 2007, 21:14


Fara aftur á Fornhjól

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron