Puch maxi

Sérhæfðara spjall um mótorhjól, 25 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Puch maxi

Pósturaf topsykrets » 20 Jan 2014, 12:24

sælir er eitthvað til af puch maxi hjólum á íslandi?
ég á eitt sem er búið að standa í 13 ár 50cc

Ég hef aldrei séð svona hjól á íslandi samt er allt morandi í þeim í Danmörk og Svíþjóð

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

afsakið myndgæðin þetta eru eldgamlar símamyndir

(til sölu eða skipti fyrir rétt verð)
topsykrets
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 20 Jan 2014, 12:13

Re: Puch maxi

Pósturaf Gunnar Örn » 23 Jan 2014, 16:37

Ég veit um eitt, hvar er þetta á landinu?
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Re: Puch maxi

Pósturaf topsykrets » 24 Jan 2014, 11:56

Þetta er á höfuðborgasvæðinu. Veistu um ástandinu á hjólinu sem þú þekkir?
topsykrets
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 20 Jan 2014, 12:13

Re: Puch maxi

Pósturaf Gunnar Örn » 24 Jan 2014, 14:23

Þá eru alla vega til þessi tvö, það sem ég veit um er á suðurlandi, í ágætu standi og því miður ekki til sölu.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Re: Puch maxi

Pósturaf baldur » 28 Jan 2014, 00:09

Veit um eitt svona hjól í fínu stand.
baldur
Þátttakandi
 
Póstar: 44
Skráður: 10 Maí 2007, 21:14

Re: Puch maxi

Pósturaf Ugluspegill » 04 Maí 2016, 20:58

Ég á eitthvað af varahlutum alla vega framlugt
Er hjólið selt?
Ugluspegill?
Þórleifur Ásgeirsson
Ugluspegill
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 06 Sep 2011, 18:23
Staðsetning: Sandgerði


Fara aftur á Fornhjól

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron