1954 Chevrolet BelAir

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

1954 Chevrolet BelAir

Pósturaf jsl » 10 Mar 2010, 00:19

Af fornbill.is

Mynd Mynd Mynd Mynd
Félagi okkar Gunnar Jónsson vildi deila með okkur myndum frá uppgerð á 1954 Chevrolet BelAir sem hann er eigandi að. Bíllinn þótti nokkuð góður fyrir, en ýmislegt kemur í ljós þegar litið er undir lista og annað. Bíllinn var allur tekinn í gegn með hjálp góðra manna og er hinn glæsilegasti í dag ,en uppgerðin tók rúmlega eitt ár og mætti Gunnar með bílinn beint á sýningu Kvartmíluklúbbsins vorið 2009. (10.03)jsl
Myndirnar er hægt að sjá hér http://www.fornbill.is/myndir/belair/belair.html
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Pósturaf Siggi Royal » 10 Mar 2010, 13:14

Alveg frábær verksaga. Haf þökk fyrir að leyfa okkur njóta hennar.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Frank » 11 Mar 2010, 00:02

Flottur bíll :D

En ég er ekki allveg að skilja, var þessi bíll sýndur árið 2009 eða var verið að fara með fleipur með ártal :?:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf jsl » 11 Mar 2010, 01:49

Sást fyrst eftir uppgerð á KK sýningunni í Kórnum 2009.
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14


Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron