Supra í uppgerð.

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Fróðleiksfús » 05 Maí 2009, 22:56

Hægt en örugglega, ég er í algerum hægagangi við þetta, búinn að taka allar bremsudælur í gegn, er svo að vinna í fjöðrunar og hjólabúnaði.

Mynd
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf Mercedes-Benz » 20 Maí 2009, 00:43

Þetta getur orðið svaka flottur bíll þegar hann er búinn ;)
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf vidar540 » 15 Jún 2010, 01:31

Hvernig gengur með Supra. :D
vidar540
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 18 Apr 2008, 22:46

Re: Supra í uppgerð.

Pósturaf Hjörtur » 19 Apr 2017, 13:33

Veit ég er að vekja upp nokkuð gamlan þráð en ef maður má það ekki á fornbílaspjalli hvar má maður það þá!?

Er eitthvað að frétta af þessum bíl? sýnist þetta vera gamli kagginn minn sem ég átti í gamladaga.
Hjörtur
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 08 Apr 2010, 13:37

Fyrri

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir

cron