kom eithvað af gaz 66 trukum til íslands

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

kom eithvað af gaz 66 trukum til íslands

Pósturaf ussrjeppi » 14 Mar 2011, 16:41

hvernig er það kom eithvað af gaz 66 trukum til landsins ef svo er þá meigið þið gjarnan láta mig vita , myndi gjarnan vilja finna einn svona til uppgerðar
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Offari » 15 Mar 2011, 09:03

Ég man eftir tvem rússneskum trukkum með húddi. Annar var á Þórshöfn og er núna staddur húddlaus á Ystafelli. Hinn var slökkvibíll á Blöndósi og sá bíl er nú í Stóragerði.

Árni Kópsson átti einn frambyggðan rússatrukk sá var síðast staddur húslaus á geymslusvæðinu þá í eigu Steina Sím.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf ussrjeppi » 15 Mar 2011, 13:37

ok gaz 66 er húddlaus bíll/ FRAMBYGÐUR . hvar er þetta geymslusvæði eða hvernig næ ég sambandi við þennan mann sem gæti frætt mig um hvernig bíl var að ræða
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Gunnar Örn » 15 Mar 2011, 16:02

Aðalsteinn Jón Símonarson bifvélavirki
Fálkastíg 1 - 225 Álftanesi Kort
Sími:565 5432
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Z-414 » 15 Mar 2011, 16:52

Offari skrifaði:Ég man eftir tvem rússneskum trukkum með húddi. Annar var á Þórshöfn og er núna staddur húddlaus á Ystafelli. Hinn var slökkvibíll á Blöndósi og sá bíl er nú í Stóragerði.

Árni Kópsson átti einn frambyggðan rússatrukk sá var síðast staddur húslaus á geymslusvæðinu þá í eigu Steina Sím.

Þessir húddbílar eru nokkuð örugglega "URAL" trukkarnir sem eitthvað var flutt inn af á tímabili:
Ural 4320
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf ussrjeppi » 15 Mar 2011, 17:27

þú ert allstaðar Einar , hvernig er eithvað af rússajeppum þarna í austurríki
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Z-414 » 15 Mar 2011, 19:31

ussrjeppi skrifaði:þú ert allstaðar Einar , hvernig er eithvað af rússajeppum þarna í austurríki

Allstaðar þar sem er eitthvað fjallað um eitthvað með mótor 8)

Nei ég hef ekki séð mikið af rússum hér en það þarf örugglega ekki að fara langt, héðan er stutt austur yfir gamla járntjaldið.
En Austurríkismenn eru heilmiklir jeppasmiðir, þeir hönnuðu og smíða enn G-jeppann, hönnuðu og smíðuðu lengi Pinzgauer og Haflinger og eitthvað fleira af skrítnum farartækjum.
Það er yfirleitt alltaf eitthvað af rússum til sölu á Þýska eBay (http://ebay.de), bara að slá rússnesku nöfnin á þeim inn í leitarvélina þar.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Gunnar Örn » 16 Mar 2011, 07:09

Z-414 skrifaði:
Offari skrifaði:Ég man eftir tvem rússneskum trukkum með húddi. Annar var á Þórshöfn og er núna staddur húddlaus á Ystafelli. Hinn var slökkvibíll á Blöndósi og sá bíl er nú í Stóragerði.

Árni Kópsson átti einn frambyggðan rússatrukk sá var síðast staddur húslaus á geymslusvæðinu þá í eigu Steina Sím.

Þessir húddbílar eru nokkuð örugglega "URAL" trukkarnir sem eitthvað var flutt inn af á tímabili:
Ural 4320


Þessir eiga heima á Íslandi;

Mynd
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Z-414 » 16 Mar 2011, 07:11

Þessir eru austur í Vík
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Offari » 16 Mar 2011, 10:52

Z-414 skrifaði:
Offari skrifaði:Ég man eftir tvem rússneskum trukkum með húddi. Annar var á Þórshöfn og er núna staddur húddlaus á Ystafelli. Hinn var slökkvibíll á Blöndósi og sá bíl er nú í Stóragerði.

Árni Kópsson átti einn frambyggðan rússatrukk sá var síðast staddur húslaus á geymslusvæðinu þá í eigu Steina Sím.

Þessir húddbílar eru nokkuð örugglega "URAL" trukkarnir sem eitthvað var flutt inn af á tímabili:
Ural 4320
Nei ég var ekki að tala um Ural heldur Gaz trukka Slokkvibíllinn er en eins og nýr en bíllinn sem var á Þórshöfn lenti í Eyjafirði og grotnaði þar niður. Lenti svo í Krossanesi þar sem einn góður maður hirti bílinn og fór með hann í Ystafell.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Eggert Rutsson » 29 Ágú 2011, 21:00

Þessi umræða er öll á villigötum. Í fyrsta lagi er spurt um GAZ 66 en ekki 51 sem er undirtitill slökkvibílsins á Blönduósi (sem nú er í Stóragerði) og hræið á Ystafelli. GAZ 66 eru talsvert yngri og frambyggðir, í raun mjög svipaðir útlits og IFA Werbau.
GAZ 66 voru nokkuð merkilegir bílar,framleiddir í einni milljón eintaka frá árinu 1964. Þeir þóttu bæði sterkir og áræðanlegir og þykja líklega enn þó framleiðslu þeirra hafi verið hætt uppúr 1999, ef mér skjátlast ekki. Líklega kom a.m.k. einn GAZ þessarar gerðar til Íslands og var líklega m.a. í eigu Árna Kópsonar um tíma. Gaman ef einhver getur farið út á geymslusvæði og kannað þetta. Þó er rétt að minnast á að Árni á nokkra URAL trukka og ekki ólíklegt að URAL hræ frá honum sé þar á beit.
Þess má svo til gamans geta að nokkrir IFA Horch vörubílar komu til Íslands um 1950 og hefur einu eintaki verið bjargað frá dapurlegum örlögum á Egilstöðum.
Eggert Rutsson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 01 Des 2007, 20:23
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron