MGB

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Guðbjartur » 02 Júl 2008, 00:03

Jæja, það er aðeins búið að vinna.

Ég er búinn að smíða veltibúkka fyrir bílinn svo að það sé betra að sandblása hann og vinna við hann.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Ég byrjaði að kaupa mér 2 ódýra vélastanda og breytti þeim svo að
mínum þörfum.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Þetta virkar svona líka fanta fínt.

Kv Bjartur
Síðast breytt af Guðbjartur þann 27 Mar 2012, 22:20, breytt samtals 1 sinni.
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf ADLERINN® » 02 Júl 2008, 00:14

Ég byrjaði að kaupa mér 2 ódýra vélastanda og breytti þeim svo að
mínum þörfum.


Flott lausn hjá þér [8 Hvar keyptirðu þessa standa ?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Guðbjartur » 06 Júl 2008, 22:25

Hvar keyptirðu þessa standa ?


Ég keypti þá í verkfærasölunni í Skeifunni og kostaði stykkið um 7000 kr.

Kv Bjartur
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf ztebbsterinn » 07 Júl 2008, 12:41

snilldin ein :)
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Guðbjartur » 04 Mar 2009, 12:20

.
Síðast breytt af Guðbjartur þann 27 Mar 2012, 22:21, breytt samtals 1 sinni.
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf Guðbjartur » 10 Maí 2009, 22:25

Jæja þá er loks eitthvað farið að gerast í þessum málum. Búið að ganga frá
báðum MGunnum í bíl til að fara í sandblástur og þá getur maður farið að gera
eitthvað að viti þegar þeir verða komnir þaðan.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]


Kv Bjartur
Síðast breytt af Guðbjartur þann 27 Mar 2012, 22:22, breytt samtals 1 sinni.
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf Guðbjartur » 26 Júl 2011, 21:24

Jæja þá er þetta varkefni farið að síga af stað aftur. Hér sérst þar sem búið
er að fjarlægja sílsinn og þessháttar.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Kc Bjartur
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Re: MGB

Pósturaf Guðbjartur » 27 Mar 2012, 22:25

Með hækkandi sól fara hlutirnir að gerast ;-)

Byrjaði að skera vinstra afturhlutann úr bílnum hjá Einari því ég þarf að nota hann en hann er hvort sem er að fara að skipta um allt brettið .

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
IMAG0048 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
IMAG0047 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
IMAG0051 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Svo er búið að setja nýtt bretti að aftan, sílsar b.m, og gólfplötur b.m

Mynd
IMAG0084 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
IMAG0089 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
IMAG0082 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
IMAG0085 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
IMAG0087 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
IMAG0088 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
IMAG0083 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Kv Bjartur
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Re: MGB

Pósturaf Guðbjartur » 27 Mar 2012, 22:26

Ég gleymdi allveg að sýna ykkur sendinguna sem ég fékk um daginn frá moss motors.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]



Kv Bjartur
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Re: MGB

Pósturaf Guðbjartur » 01 Des 2013, 15:15

http://spjall.blyfotur.is/viewtopic.php?f=9&t=4674

Endilega lítið hérna inn.

Kv Bjartur
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir

cron