Fiat X1/9 Bertone '76 í yfirhalningu

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Offari » 26 Júl 2011, 12:55

Greiddur reikningur er glatað fé.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf ussrjeppi » 26 Júl 2011, 16:19

Offari skrifaði:Greiddur reikningur er glatað fé.


það sagði í það minsta stórmeistarin bjarni ármansson fyrverandi bankastjóri
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf ussrjeppi » 26 Júl 2011, 16:21

og glæsileg uppgerð á sérstökum bíl
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf pattzi » 30 Sep 2011, 22:28

Skráningarnúmer: R39850
Fastanúmer: GP395
Verksmiðjunúmer: 128XS10126173
Tegund: FIAT
Undirtegund: 128
Litur: Óþekktur litur
Fyrst skráður: 04.06.1982
Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.10.1988
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 920

er einhvað að frétta af þessum en það er ekki hægt að skrá þennan bíl aftur nema breyta verksmiðjunúmeri eða grindinni sýnist mér

annars geðveik uppgerð
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Pósturaf Twincam » 01 Okt 2011, 00:16

pattzi skrifaði:Skráningarnúmer: R39850
Fastanúmer: GP395
Verksmiðjunúmer: 128XS10126173
Tegund: FIAT
Undirtegund: 128
Litur: Óþekktur litur
Fyrst skráður: 04.06.1982
Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.10.1988
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 920

er einhvað að frétta af þessum en það er ekki hægt að skrá þennan bíl aftur nema breyta verksmiðjunúmeri eða grindinni sýnist mér

annars geðveik uppgerð

Nújá?
Og hvernig finnur þú það út að það sé ekki hægt?
Ekki vera alltaf að rugla eitthvað sem þú veist ekkert um.
Þú gerir þetta allt of oft á hinum ýmsu spjöllum.

Ég t.d. á Suzuki sem var afskráður en var svo endurskráður, það var ekkert vesen.... :roll:
Rúnar P - 662-5272
Toyota Corolla AE86
Toyota Corolla AE86
Toyota Corolla XLi
Suzuki Sidekick
Nissan Sunny 4x4
Og sitthvað fleira...
Twincam
Þátttakandi
 
Póstar: 30
Skráður: 25 Feb 2010, 16:54
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Helgi » 01 Okt 2011, 20:28

pattzi skrifaði:Skráningarnúmer: R39850
Fastanúmer: GP395
Verksmiðjunúmer: 128XS10126173
Tegund: FIAT
Undirtegund: 128
Litur: Óþekktur litur
Fyrst skráður: 04.06.1982
Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.10.1988
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 920

er einhvað að frétta af þessum en það er ekki hægt að skrá þennan bíl aftur nema breyta verksmiðjunúmeri eða grindinni sýnist mér

annars geðveik uppgerð


Ég hefð þá ekki átt að geta umskráð hann frekar en það gekk rétt eins og hann væri á númerum. fyrir utan það að þér var tjáð af skráningarstofu að það væri lítið mál, aðeins að pannta númer og tíma í skoðun og málið dautt.

Annars er þetta allt að koma, boddýviðgerðir að mestu komnar og er í augnablikinu að laga vélarhlífina og skottlokið. að því loknu er að vinna undir málingu. set inn myndir fljótlega af því sem nýgert er.
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf pattzi » 01 Okt 2011, 23:05

Twincam skrifaði:
pattzi skrifaði:Skráningarnúmer: R39850
Fastanúmer: GP395
Verksmiðjunúmer: 128XS10126173
Tegund: FIAT
Undirtegund: 128
Litur: Óþekktur litur
Fyrst skráður: 04.06.1982
Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.10.1988
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 920

er einhvað að frétta af þessum en það er ekki hægt að skrá þennan bíl aftur nema breyta verksmiðjunúmeri eða grindinni sýnist mér

annars geðveik uppgerð

Nújá?
Og hvernig finnur þú það út að það sé ekki hægt?
Ekki vera alltaf að rugla eitthvað sem þú veist ekkert um.
Þú gerir þetta allt of oft á hinum ýmsu spjöllum.

Ég t.d. á Suzuki sem var afskráður en var svo endurskráður, það var ekkert vesen.... :roll:


Ætla nú ekki að fara úti mikið offtopic en ef bílar eru afskráðir er búið að innheimta 15 þúsund krónur fyrir bílinn og á að vera hentur en ef úr umferð bara varahluti eða ekki í notkun .
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Pósturaf ADLERINN® » 01 Okt 2011, 23:41

Patrekur þú ert ekki alveg með þetta á hreinu sé ég, kynntu þér betur hvernig ferlið er varðandi úrvinnslu ökutækja þá sérðu hvað það er sem þú ert ekki alveg að skilja.

Ég ætla ekki að segja þér hvað þú ert að miskilja það er betra að þú lesir það sjálfur.Það eru nokkur atriði sem skipta máli hér t.d. árgerð bíls.

http://www.urvinnslusjodur.is/voruflokkar/okutaeki/

http://stjornartidindi.is/Advert.aspx?I ... 09d4bb54d6
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf pattzi » 02 Okt 2011, 01:15

já allavega þeir sem eru 80 árgerð og nýrri allavega veit ég um bíla sem mátti ekki skrá aftur vegna skjöl til að væri búið að henda og gjaldið greitt og bílar í lagi ,annars las ég þetta
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

bara svo það sé á hreinu

Pósturaf Helgi » 02 Okt 2011, 10:30

þá hefur þessi bíll aldrei farið í gegnum skilagjalsdkerfið og 15.000 kallinn fæst ekki nema að bílnum sé skilað inn til förgunar.
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Re: bara svo það sé á hreinu

Pósturaf pattzi » 02 Okt 2011, 17:14

Helgi skrifaði:þá hefur þessi bíll aldrei farið í gegnum skilagjalsdkerfið og 15.000 kallinn fæst ekki nema að bílnum sé skilað inn til förgunar.


Veit það en sumum var hent svindlað getur það ef þú átt t.d partasölu eða einhver sem þú þekkir:-) en ætla ekki að vera offtopica þetta
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Pósturaf Siggi Royal » 02 Okt 2011, 19:11

Ég botna nú hvorki upp né niður í þessari umræðu, til hvers hún er og hver er tilgangurinn.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re:

Pósturaf Ugluspegill » 26 Ágú 2018, 00:02

Ingvar G skrifaði:Flott framtak hjá þér að laga þennan bíl. Bráðskemmtilegir sportarar.
Er þetta ekki bíllinn sem Gvendur á Hólavöllum hér í Garðinum átti ?

btw. Farðu varlega í frauðið á járnið. Það getur ryðgað alveg skelfilega undan því.

Siggi heitinn Diskó átti þennan þegar hann féll frá. Og annan held ég líka. Hann stóð lengi hér í Sandgerði fyrir utan hjá Óskari.
Þórleifur Ásgeirsson
Ugluspegill
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 06 Sep 2011, 18:23
Staðsetning: Sandgerði

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron