Station Citroen

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Sigurbjörng » 29 Okt 2011, 22:50

Sigurbjörn skrifaði:Sá að verslunin Frúin í Hamborg á Akureyri er með einn svona sjúkrabíl í notkun hjá sér


Sá bíl er ættaður úr Borgarnesi. Pabbi keypti hann og fór með norður Ak. Seldi svo frúnni í Hamborg bílinn. Þetta er sam bílinn og var í seinustu stuðmanna myndinni.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf JBV » 30 Okt 2011, 18:41

Sigurbjörng skrifaði:
Sigurbjörn skrifaði:Sá að verslunin Frúin í Hamborg á Akureyri er með einn svona sjúkrabíl í notkun hjá sér


Sá bíl er ættaður úr Borgarnesi. Pabbi keypti hann og fór með norður Ak. Seldi svo frúnni í Hamborg bílinn. Þetta er sam bílinn og var í seinustu stuðmanna myndinni.


Og hvað gerði pabbi þinn við peningana sem Frúinn í Hamborg gaf honum fyrir bílinn ? Má ekki segja já, nei, svart eða hvítt. :lol:


















Mátti til að skjóta að þessum fimmaur.. :oops:
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 30 Okt 2011, 20:30

JBV skrifaði:
Sigurbjörng skrifaði:
Sigurbjörn skrifaði:Sá að verslunin Frúin í Hamborg á Akureyri er með einn svona sjúkrabíl í notkun hjá sér


Sá bíl er ættaður úr Borgarnesi. Pabbi keypti hann og fór með norður Ak. Seldi svo frúnni í Hamborg bílinn. Þetta er sam bílinn og var í seinustu stuðmanna myndinni.


Og hvað gerði pabbi þinn við peningana sem Frúinn í Hamborg gaf honum fyrir bílinn ? Má ekki segja já, nei, svart eða hvítt. :lol:


:lol:


















Mátti til að skjóta að þessum fimmaur.. :oops:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Hlunkur » 02 Nóv 2011, 21:55

Veit ekki betur en að það liggi einn svona í minni sveit. Nágranni minn, sem á bæði mörg börn og rollur, ók um á svona sjúkrabíls lúkki árum saman. Held hann standi enn á beit í túninu hjá honum.
Andri Guðmunds
Notandamynd
Hlunkur
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 26 Ágú 2008, 19:03
Staðsetning: Erfitt að segja

Pósturaf Dabbi » 03 Nóv 2011, 03:43

það er svona líkbíll hérna á Hvammstanga
Davíð Heiðar Sveinsson.

AMC Rambler American '67
Chevrolet Chevelle '72
Citroën Axel '86
Toyota Tercel '88
Volvo 240 GL '88
Subaru 1800 Coupe Turbo '89
Subaru 1800 Coupe '89
Subaru 1800 Wagon '90
Dabbi
Mikið hér
 
Póstar: 55
Skráður: 21 Maí 2010, 23:27
Staðsetning: Hvammstangi

Pósturaf IPeugeot » 07 Nóv 2011, 16:40

Sigurbjörn skrifaði:
IPeugeot skrifaði:Hvíti Citroen CX station bíllinn sem var lengi sjúkrabíll á Neskaupsstað er ennþá á götunni að ég best veit. Honum var klappað og strokið daglega og ætti að vera í toppstandi núna.

Sá bíll stendur út á Seltjarnanesi nálægt Gróttu og er að drabbast niður


Æi. Ég þekkti mann sem var að vinna hjá Sjúkrahúsinu á N. Hann sagði að alltaf þegar laus stund gafst var farið að klappa Citroen sjúkrabílnum.
Ekki viss um að ég þori að renna út að Gróttu - franski veikleikinn gæti látið á sér kræla!
Ívar Pétur Guðnason

Biðlistinn:
Peugeot 605 SV 3,0 1991 MR500
Peugeot 605 SR 3,0 1990 óskráður
IPeugeot
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 17 Okt 2011, 16:25
Staðsetning: 104 Reykjavík

Pósturaf VW67 » 09 Nóv 2011, 10:15

Stendur einn ansi flottur Citroen station í Duggufjöru á Akureyri. Veit ekkert meira um hann. Væntanlega minni en sjúkrabílarnir sem voru og hétu.

Mynd


Synd að sjá hann standa úti grotnandi niður.
Aðalsteinn Svan Hjelm

1967 VW 1300 "Bjalla"
Notandamynd
VW67
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 12 Mar 2009, 18:53

Pósturaf Z-414 » 09 Nóv 2011, 17:27

VW67 skrifaði:Stendur einn ansi flottur Citroen station í Duggufjöru á Akureyri. Veit ekkert meira um hann. Væntanlega minni en sjúkrabílarnir sem voru og hétu.

Synd að sjá hann standa úti grotnandi niður.

Er þetta ekki Citroen GS eða GSA?
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Sigurbjörn » 09 Nóv 2011, 22:07

IPeugeot skrifaði:
Sigurbjörn skrifaði:
IPeugeot skrifaði:Hvíti Citroen CX station bíllinn sem var lengi sjúkrabíll á Neskaupsstað er ennþá á götunni að ég best veit. Honum var klappað og strokið daglega og ætti að vera í toppstandi núna.

Sá bíll stendur út á Seltjarnanesi nálægt Gróttu og er að drabbast niður


Æi. Ég þekkti mann sem var að vinna hjá Sjúkrahúsinu á N. Hann sagði að alltaf þegar laus stund gafst var farið að klappa Citroen sjúkrabílnum.
Ekki viss um að ég þori að renna út að Gróttu - franski veikleikinn gæti látið á sér kræla!


Hér er ein mynd af honum

Mynd
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf pattzi » 10 Nóv 2011, 13:19

Mynd
Mynd

stolnar myndir af live2cruize.[/img]
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Pósturaf Sigurbjörn » 10 Nóv 2011, 15:26

Sýnilega búið að leggja þessum líka
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Derpy » 10 Nóv 2011, 16:56

vonandi missir hann ekki upprunalegu "M515" númerin. :(
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf pattzi » 10 Nóv 2011, 19:03

Sigurbjörn skrifaði:Sýnilega búið að leggja þessum líka


Hann var á númerum í ágúst með grænan miða í glugganum :/


Skráningarnúmer: M515
Fastanúmer: HZ396
Verksmiðjunúmer: VF7MAMR0003MR0645
Tegund: CITROEN
Undirtegund: CX 20
Litur: Hvítur
Fyrst skráður: 24.07.1986
Staða: Úr umferð
Næsta aðalskoðun: 01.05.2012
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 1420
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Pósturaf HafthorR » 10 Nóv 2011, 19:29

Það stendur alltaf svona Sjúkra Citroen í selvogsgrunn.
Hafþór Rúnar Sigurðsson
Sími 849-9605
Haffisig(at)gmail.com

Porsche 356 speedster (replica)
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Fyrri

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir

cron