Toyota Corona Mark II GSS

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Toyota Corona Mark II GSS

Pósturaf DummiDumm » 09 Des 2009, 21:49

Þessir eru með 18RG tvincam, ég á svona mótor og 1977 módelið af bíl og draumurinn er að búa til GSS klón.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
G. Hoffmann
DummiDumm
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 19 Júl 2005, 14:06
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Fróðleiksfús » 09 Des 2009, 22:24

Mjög flott bodý. 8)
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Re: Toyota Corona Mark II GSS

Pósturaf ztebbsterinn » 10 Des 2009, 09:08

DummiDumm skrifaði:Mynd


Það var til einn með svona framenda í götunni minni þegar ég var púki, semsagt svona útskoti í miðju grilli, gæti þó verið að hann hafi verið 4 dyra, en hann var allavega blár og var þó orðin brúndrappaður af ryði fyrir rest.

Þessi nágranni minn var mikill Dihatsu og Toyota aðdáandi, átti einnig gamlan Charade, sem var svo uppfærður óreglulega með yngri bíl af sömu sort, er núna á Toyota síðast er ég átti leið framhjá.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf zerbinn » 10 Des 2009, 16:43

ég átti einn svona 77 módel og annan 73 módel hrikalega töff bílar
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Flottur þráður um þennan Mark II

Pósturaf DummiDumm » 21 Nóv 2011, 22:37

G. Hoffmann
DummiDumm
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 19 Júl 2005, 14:06
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Derpy » 21 Nóv 2011, 22:52

væri gaman ef þú gætir komið með myndir af tækinu! 8)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Ramcharger » 22 Nóv 2011, 06:24

Bróðir minn heitin átti "77 Corona 2ja dyra
fyrir meira en 25 árum síðan.
Þessi Corona var svört með gyltum strýpum.

Þetta var og bara að ég held verður
sá skemmtilegasti japani sem ég hef keyrt.

Átti "72 Celicu rétt á eftir og var Markinn
mun þéttari og miklu kraftmeiri :D
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Toyota Corona Mark II GSS

Pósturaf Aldowin » 06 Ágú 2016, 03:45

ég átti einn svona 77 módel og annan 73 módel hrikalega töff bílar
Aldowin
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 11 Sep 2015, 04:00


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron