Opel Rekord E2 '85

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Opel Rekord E2 '85

Pósturaf Derpy » 20 Mar 2012, 22:27

Hérna er ópelinn minn! :D Afskráður 1998 hehe, með ónýta vél, ætla reyna redda mér aðstöðu bráðlega og aðra vél og swappa vélum og svo gera upp kaggann. :]

Mynd

Mynd

Mynd
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Opel Rekord E2 '85

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 21 Mar 2012, 20:20

Sæl Öllsömul.

Sæll Derpy.

Góða myndir hjá þér, og forvitnilegt hjá þér að finna svona bíl norðan heiða, þetta eru norðlensk fjöll, ef ég fer rétt með.
það komu ekki margir af þessari tegund norður.

Ég hefði alveg viljað eiga svona brúksbíl í gamla daga.

Pabbi gamli skoðaði einhverntíma kaup á svona bíl, fannst þeir of dýrir og umboðið afleitt, , keypti Hondu í staðinn.
Pabbi átti Honduna í 25 ár, seldi hana í fyrra, óryðgaða, með upprunalegu lakki og lítið ekna.
Hondan er ennþá í umferð, að ég best veit, öslar saltið á suðurlandi.

Aldrei var ég raunverulega hrifinn af Hondunni, en horfði löngunaraugum á þá fáu Opel Rekord af E týpu sem ég sá í þá daga á Akureyri.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Re: Opel Rekord E2 '85

Pósturaf Derpy » 21 Mar 2012, 20:46

Heimir H. Karlsson skrifaði:Sæl Öllsömul.

Sæll Derpy.

Góða myndir hjá þér, og forvitnilegt hjá þér að finna svona bíl norðan heiða, þetta eru norðlensk fjöll, ef ég fer rétt með.
það komu ekki margir af þessari tegund norður.

Ég hefði alveg viljað eiga svona brúksbíl í gamla daga.

Pabbi gamli skoðaði einhverntíma kaup á svona bíl, fannst þeir of dýrir og umboðið afleitt, , keypti Hondu í staðinn.
Pabbi átti Honduna í 25 ár, seldi hana í fyrra, óryðgaða, með upprunalegu lakki og lítið ekna.
Hondan er ennþá í umferð, að ég best veit, öslar saltið á suðurlandi.

Aldrei var ég raunverulega hrifinn af Hondunni, en horfði löngunaraugum á þá fáu Opel Rekord af E týpu sem ég sá í þá daga á Akureyri.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.


Já hehe, þetta er norðlenskt, skilst að þetta sé einn af tveim svona bílum hér á norðurlandi, vantar bara inni-aðstöðu á akureyri :(
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir

cron