Er að leita að varahlutum í Corollu 1980 og ´77

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Er að leita að varahlutum í Corollu 1980 og ´77

Pósturaf gretark » 18 Nóv 2014, 00:03

Er með tvær corollur sem ég er að lappa upp á og vantar ýmislegt, þó aðallega boddyhluti.
Það sem mig vantar aðallega á 80 Corolluna eru hurðar, frambretti, skottlok og stuðara

697-9428 eða bara henda á mig ábendingu hérna á spjallinu

umræddi bíll:
Mynd
Og Það sem ég er að leita að í 77 módelið er stuðarar og húdd, framstykkið og mögulega frambretti ef þau finnast í lagi.
og 77 Corollan er svona.
Mynd
gretark
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 17 Nóv 2014, 23:41

Re: Er að leita að varahlutum í Corollu 1980 og ´77

Pósturaf Derpy » 04 Mar 2015, 21:40

skal hafa augun opin fyrir þessu ;) en leiðinlegt að sjá '77 ekki original lengur og ekki á original felgunum :( hlaut að enda svona :p en skiptir engu, bara mín skoðun hehe :3
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron