Fiat Uno Turbo

Sérhæfðara spjall um eldri sportbíla. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Fiat Uno Turbo

Pósturaf Lex » 19 Jan 2015, 23:09

Keypti þennan nýjan árið 1990. Var mjög sprækur á þeim tíma mælikvarða. Spyrnti við flesta bíla sambærilega og vann þá alla eins og t.d Corollu Gti, Nissan Sunny Gti, Nissan Nsx 2,0 , Colt Turbo, Renault 5 Turbo , Opel, Kadett Gsi, Mazda 323 Turbo og Pegout 205 1,9. Tapaði reyndar mjög naumlega fyrir einum Peugeot 1,9 sem Bjarki vinur minn í Eðalbílum var búinn að eiga við. Það var ekki fyrr en Mazda 323 4wd Turbo ( nýtt útlit 1992 minnir mig) kom að maður fór að láta alvarlega í minni pokann.. :)
Viðhengi
image.jpg
image.jpg (93.12 KiB) Skoðað 7773 sinnum
Kristinn Sigurþórsson
Lex
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 09 Nóv 2014, 13:04
Staðsetning: Reykjavík

Re: Fiat Uno Turbo

Pósturaf Chevrolet » 19 Apr 2015, 20:11

Flott græja. Ég átti svona aðeins eldri, mig minnir 1988 árg. Alger spíttkerra.
Walter Ehrat
Notandamynd
Chevrolet
Mikið hér
 
Póstar: 68
Skráður: 18 Nóv 2006, 10:47
Staðsetning: Hafnarfjörður


Fara aftur á Sportbílar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir

cron